Assassin's Creed fer loks til Japans Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2022 13:22 Stiklan sýnir ninju með sverð og falið hnífsblað. Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Ubisoft opinberuðu um helgina að ninjur munu loksins sjást í söguheimi Assassin‘s Creed leikjanna. Starfsmenn fyrirtækisins í Kanada vinna nú að leik sem á að gerast í Japan en spilarar hafa um árabil kallað eftir slíkum leik. Leikurinn ber starfstitilinn Red en Ubisoft birti um helgina stutta stiklu fyrir leikinn. Sú stikla sýnir þó ekki mikið annað en að leikurinn á að gerast í Japan og aðalpersóna hans verður að öllum líkindum ninja. Ubisoft sýndi einnig fyrstu stiklu Assassin's Creed Mirage. Sá leikur gerist í Írak og fjallar um yngri ár Basim, sem spilarar leikjanna kannast ef til vill við úr Assassin's Creed Valhalla. Einnig sýndu forsvarsmenn fyrirtækisins nýtt myndband úr sjóræningjaleiknum Skull and Bones. Sá leikur hefur verið lengi í framleiðslu og hefur hún vægast sagt ekki gengið vandræðalaust fyrir sig. Leikjavísir Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Leikurinn ber starfstitilinn Red en Ubisoft birti um helgina stutta stiklu fyrir leikinn. Sú stikla sýnir þó ekki mikið annað en að leikurinn á að gerast í Japan og aðalpersóna hans verður að öllum líkindum ninja. Ubisoft sýndi einnig fyrstu stiklu Assassin's Creed Mirage. Sá leikur gerist í Írak og fjallar um yngri ár Basim, sem spilarar leikjanna kannast ef til vill við úr Assassin's Creed Valhalla. Einnig sýndu forsvarsmenn fyrirtækisins nýtt myndband úr sjóræningjaleiknum Skull and Bones. Sá leikur hefur verið lengi í framleiðslu og hefur hún vægast sagt ekki gengið vandræðalaust fyrir sig.
Leikjavísir Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira