Olís-spá kvenna 2022-23: Máttur fjöldans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2022 11:01 Valskonur fagna sigrinum í Meistarakeppni HSÍ. vísir/diego Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst í dag, fimmtudaginn 15. september. Íþróttadeild spáir Val 1. sæti Olís-deildar kvenna í vetur og að liðið verði deildarmeistari í þriðja sinn á síðustu sex árum. Eftir síðasta tímabil, þar sem Valur lenti í 2. sæti í deild og úrslitakeppninni og vann bikarkeppnina, fór Lovísa Thompson út í atvinnumennsku. Skarð hennar verður vandfyllt enda sennilega besti alhliða leikmaður Olís-deildarinnar. En þrátt fyrir það virkar Valsliðið óárennilegt og líklegast til afreka í vetur. Það er aðallega vegna breiddarinnar sem ekkert annað lið í Olís-deildinni hefur yfir að ráða. Valur er nánast með tvo leikmenn í hverri stöðu og Ágúst Jóhannsson, þjálfari liðsins, getur skipt mikið án þess að það veikist. Stærsta, og í raun eina, spurningarmerkið er hver verður endakallinn í Valsliðinu. Lovísa var með það hlutverk í Val en hver tekur við því nú þegar hún er farin? En kannski er breiddin og hæfileikarnir í Valsliðinu það miklir að það reynir ekki mikið á það, allavega ekki í deildakeppninni. Gengi Vals undanfarinn áratug 2021-22: 2. sæti+úrslit+bikarmeistari 2020-21: 3. sæti+úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarúrslit 2017-18: Deildarmeistari+úrslit 2016-17: 6. sæti 2015-16: 5. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 6. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2012-13: Deildarmeistari+undanúrslit+bikarmeistari Lykilmaðurinn Thea Imani Sturludóttir í kunnuglegri stöðu.vísir/diego Eftir brotthvarf Lovísu stendur Thea Imani Sturludóttir eftir sem besti og mikilvægasti leikmaður Vals. Hún býr yfir eiginleikum sem engin önnur í Olís-deildinni býr yfir; getur stokkið upp langt fyrir utan, hangið í loftinu að því er virðist endalaust og skotið fastar en flestar. Hlutirnir virka svo auðveldir fyrir Theu að manni finnst hún geta skorað í hverri sókn og maður svekktir sig stundum á því að hún geri ekki meira. Og hún þarf að gera meira í vetur og vera kostur númer eitt í Valssókninni. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Sigríður Hauksdóttir frá HK Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen (Noregi) Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH Ásdís Þóra Ágústsdóttir frá Lugi (Svíþjóð) Farnar: Lovísa Thompson til Ringköbing (Danmörku) Hulda Dís Þrastardóttir til Selfoss Ragnheiður Sveinsdóttir til Hauka Saga Sif Gísladóttir ólétt Markaðseinkunn (A-C): B Fylgist með Sara Dögg Hjaltadóttir er hálfgerð huldumanneskja í íslenskum handbolta enda hefur hún spilað í Noregi allan sinn meistaraflokksferil. En hún er nú komin heim og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvað hún gerir í Olís-deildinni. Sara, sem er 22 ára, mun væntanlega deila leikstjórnandastöðunni hjá Val með Elínu Rósu Magnúsdóttur og saman ættu þær að mynda pottþétt teymi. Olís-deild kvenna Valur Reykjavík Tengdar fréttir Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 15. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst í dag, fimmtudaginn 15. september. Íþróttadeild spáir Val 1. sæti Olís-deildar kvenna í vetur og að liðið verði deildarmeistari í þriðja sinn á síðustu sex árum. Eftir síðasta tímabil, þar sem Valur lenti í 2. sæti í deild og úrslitakeppninni og vann bikarkeppnina, fór Lovísa Thompson út í atvinnumennsku. Skarð hennar verður vandfyllt enda sennilega besti alhliða leikmaður Olís-deildarinnar. En þrátt fyrir það virkar Valsliðið óárennilegt og líklegast til afreka í vetur. Það er aðallega vegna breiddarinnar sem ekkert annað lið í Olís-deildinni hefur yfir að ráða. Valur er nánast með tvo leikmenn í hverri stöðu og Ágúst Jóhannsson, þjálfari liðsins, getur skipt mikið án þess að það veikist. Stærsta, og í raun eina, spurningarmerkið er hver verður endakallinn í Valsliðinu. Lovísa var með það hlutverk í Val en hver tekur við því nú þegar hún er farin? En kannski er breiddin og hæfileikarnir í Valsliðinu það miklir að það reynir ekki mikið á það, allavega ekki í deildakeppninni. Gengi Vals undanfarinn áratug 2021-22: 2. sæti+úrslit+bikarmeistari 2020-21: 3. sæti+úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarúrslit 2017-18: Deildarmeistari+úrslit 2016-17: 6. sæti 2015-16: 5. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 6. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2012-13: Deildarmeistari+undanúrslit+bikarmeistari Lykilmaðurinn Thea Imani Sturludóttir í kunnuglegri stöðu.vísir/diego Eftir brotthvarf Lovísu stendur Thea Imani Sturludóttir eftir sem besti og mikilvægasti leikmaður Vals. Hún býr yfir eiginleikum sem engin önnur í Olís-deildinni býr yfir; getur stokkið upp langt fyrir utan, hangið í loftinu að því er virðist endalaust og skotið fastar en flestar. Hlutirnir virka svo auðveldir fyrir Theu að manni finnst hún geta skorað í hverri sókn og maður svekktir sig stundum á því að hún geri ekki meira. Og hún þarf að gera meira í vetur og vera kostur númer eitt í Valssókninni. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Sigríður Hauksdóttir frá HK Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen (Noregi) Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH Ásdís Þóra Ágústsdóttir frá Lugi (Svíþjóð) Farnar: Lovísa Thompson til Ringköbing (Danmörku) Hulda Dís Þrastardóttir til Selfoss Ragnheiður Sveinsdóttir til Hauka Saga Sif Gísladóttir ólétt Markaðseinkunn (A-C): B Fylgist með Sara Dögg Hjaltadóttir er hálfgerð huldumanneskja í íslenskum handbolta enda hefur hún spilað í Noregi allan sinn meistaraflokksferil. En hún er nú komin heim og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvað hún gerir í Olís-deildinni. Sara, sem er 22 ára, mun væntanlega deila leikstjórnandastöðunni hjá Val með Elínu Rósu Magnúsdóttur og saman ættu þær að mynda pottþétt teymi.
2021-22: 2. sæti+úrslit+bikarmeistari 2020-21: 3. sæti+úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarúrslit 2017-18: Deildarmeistari+úrslit 2016-17: 6. sæti 2015-16: 5. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 6. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2012-13: Deildarmeistari+undanúrslit+bikarmeistari
Komnar: Sigríður Hauksdóttir frá HK Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen (Noregi) Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH Ásdís Þóra Ágústsdóttir frá Lugi (Svíþjóð) Farnar: Lovísa Thompson til Ringköbing (Danmörku) Hulda Dís Þrastardóttir til Selfoss Ragnheiður Sveinsdóttir til Hauka Saga Sif Gísladóttir ólétt Markaðseinkunn (A-C): B
Olís-deild kvenna Valur Reykjavík Tengdar fréttir Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 15. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 15. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00