Ætlar að ná metinu af Tryggva Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2022 09:30 Steven Lennon er einn af aðeins fimm mönnum sem skorað hafa hundrað mörk í efstu deild á Íslandi. Stöð 2 Steven Lennon vonast til þess að stífla hafi brostið þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark í efstu deild á Íslandi á sunnudaginn, fyrstur erlendra knattspyrnumanna. Lennon hefur búið á Íslandi og spilað hér í efstu deild frá árinu 2011, fyrstu þrjú tímabilin með Fram en svo með FH. Á sunnudaginn kom hann inn á af varamannabekknum og skoraði í 6-1 sigri gegn ÍA. Það var þó aðeins þriðja mark Lennons í sumar sem er eitthvað sem hann er alls ekki vanur. Hann hafði beðið í sextíu daga frá því að hann skoraði 99. markið sitt og meðal annars brennt af tveimur vítaspyrnum. Sat það svona í honum að næsta mark yrði það hundraðasta? „Kannski dálítið. Það er stór áfangi fyrir hvern sem er að skora hundrað mörk. Auðvitað hugsaði ég mikið um það en það hélt ekki aftur af mér eða setti mig undir þrýsting. Þessi leiktíð hefur ekki verið sú besta hjá mér hvað markaskorun varðar en nú þegar markið er komið vonast ég til að geta skorað mörg fleiri,“ segir Lennon í Sportpakkanum á Stöð 2. Lennon er einn af aðeins fimm leikmönnum sem skorað hafa hundrað mörk í efstu deild á Íslandi. Hann er einu marki á eftir Guðmundi Steinssyni og þrettán á eftir Atla Viðari Björnssyni, en efstir eru Tryggvi Guðmundsson með 131 mark og Ingi Björn Albertsson með 126 mörk. Lennon ætlar sér að slá þeim við: „Ég er enn 34 ára og á nokkur ár eftir, og er enn í formi. Ég þarf bara að eiga betri leiktíð en ég hef átt á þessu ári, en ég veit að svo verður. Þetta er bara eitt af þessum árum. Vonandi næ ég að saxa á þessa stráka á næstu árum.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla FH Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira
Lennon hefur búið á Íslandi og spilað hér í efstu deild frá árinu 2011, fyrstu þrjú tímabilin með Fram en svo með FH. Á sunnudaginn kom hann inn á af varamannabekknum og skoraði í 6-1 sigri gegn ÍA. Það var þó aðeins þriðja mark Lennons í sumar sem er eitthvað sem hann er alls ekki vanur. Hann hafði beðið í sextíu daga frá því að hann skoraði 99. markið sitt og meðal annars brennt af tveimur vítaspyrnum. Sat það svona í honum að næsta mark yrði það hundraðasta? „Kannski dálítið. Það er stór áfangi fyrir hvern sem er að skora hundrað mörk. Auðvitað hugsaði ég mikið um það en það hélt ekki aftur af mér eða setti mig undir þrýsting. Þessi leiktíð hefur ekki verið sú besta hjá mér hvað markaskorun varðar en nú þegar markið er komið vonast ég til að geta skorað mörg fleiri,“ segir Lennon í Sportpakkanum á Stöð 2. Lennon er einn af aðeins fimm leikmönnum sem skorað hafa hundrað mörk í efstu deild á Íslandi. Hann er einu marki á eftir Guðmundi Steinssyni og þrettán á eftir Atla Viðari Björnssyni, en efstir eru Tryggvi Guðmundsson með 131 mark og Ingi Björn Albertsson með 126 mörk. Lennon ætlar sér að slá þeim við: „Ég er enn 34 ára og á nokkur ár eftir, og er enn í formi. Ég þarf bara að eiga betri leiktíð en ég hef átt á þessu ári, en ég veit að svo verður. Þetta er bara eitt af þessum árum. Vonandi næ ég að saxa á þessa stráka á næstu árum.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla FH Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira