Ívar skall harkalega á stöngina: „Ætlarðu að sýna þetta?“ Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2022 09:01 Ívar Örn Árnason skall illa saman við stöngina og engdist um af kvölum í stutta stund. Stöð 2 Sport Ívar Örn Árnason hefur spilað frábærlega í vörn KA í sumar en hann lenti í slæmum árekstri við aðra stöngina á marki Breiðabliks í stórleiknum í Bestu deildinni í fótbolta á sunnudaginn. „Ahh, ætlarðu að sýna þetta?“ spurði Baldur Sigurðsson í Stúkunni á Stöð 2 Sport, áður en Guðmundur Benediktsson ákvað að birta myndskeið af árekstri Ívars við stöngina. „Þetta er einhver óþægilegasti árekstur sem ég hef séð. Ég ákvað að taka verkjalyf bara eftir að hafa séð þetta,“ sagði Guðmundur en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Ívar klessti á stöngina Hinn 26 ára gamli Ívar hefur eignað sér stöðu í miðri vörn KA í sumar og borið fyrirliðabandið í undanförnum leikjum, þegar þeir Ásgeir Sigurgeirsson og Elfar Árni Aðalsteinsson hafa ekki verið í byrjunarliðinu. Ívar hefur leikið 20 deildarleiki í sumar og skorað eitt mark, og hann átti sinn þátt í 2-1 sigrinum gegn Breiðabliki á sunnudag sem styrkti stöðu KA heldur betur í 3. sæti deildarinnar. Liðið er tveimur stigum á eftir Víkingi og átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks, en átta stigum á undan næsta liði sem er Valur. Tvö efstu lið deildarinnar fá Evrópusæti og sömuleiðis liðið í 3. sæti ef að Víkingur vinnur FH í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 1. október. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla KA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira
„Ahh, ætlarðu að sýna þetta?“ spurði Baldur Sigurðsson í Stúkunni á Stöð 2 Sport, áður en Guðmundur Benediktsson ákvað að birta myndskeið af árekstri Ívars við stöngina. „Þetta er einhver óþægilegasti árekstur sem ég hef séð. Ég ákvað að taka verkjalyf bara eftir að hafa séð þetta,“ sagði Guðmundur en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Ívar klessti á stöngina Hinn 26 ára gamli Ívar hefur eignað sér stöðu í miðri vörn KA í sumar og borið fyrirliðabandið í undanförnum leikjum, þegar þeir Ásgeir Sigurgeirsson og Elfar Árni Aðalsteinsson hafa ekki verið í byrjunarliðinu. Ívar hefur leikið 20 deildarleiki í sumar og skorað eitt mark, og hann átti sinn þátt í 2-1 sigrinum gegn Breiðabliki á sunnudag sem styrkti stöðu KA heldur betur í 3. sæti deildarinnar. Liðið er tveimur stigum á eftir Víkingi og átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks, en átta stigum á undan næsta liði sem er Valur. Tvö efstu lið deildarinnar fá Evrópusæti og sömuleiðis liðið í 3. sæti ef að Víkingur vinnur FH í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 1. október. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla KA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira