Opna sýninguna Sjávarmál í Austurríki: „Sjórinn sem er okkur Íslendingum svo mikilvægur“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. september 2022 14:00 Hulda Vilhjálmsdóttir og Hjörtur Skúlason opna sýninguna Sjávarmál í Austurríki. Aðsend Í gær opnaði sérstakur listviðburður í Austurríki að frumkvæði Kristínar A. Árnadóttur sendiherra Íslands gagnvart Austurríki. Viðburðurinn verður opinn um helgina og koma ýmsir íslenskir listamenn við sögu. Í fréttatilkynningu segir að húsakynni sendiherrabústaðarins umbreytist tímabundið í sýningarsal og til verður rými fyrir list á diplómatískum vettvangi. „Til sýnis verða verk úr safnkosti Listasafns Íslands sem verða sett í athyglisvert samhengi við verk eftir samtímalistafólk sem búsett er í Austurríki og/eða hefur sérstaka tengingu við Austurríki. Þannig skapast samtal milli verka eftir frumkvöðla í íslenskri listasögu og nútímalistsköpunar og opið samband myndast milli ólíkra sjónarhorna,“ segir í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Matthías Skúlason (@hjortur.skulason) Í dag opnar RUTs GALLERY svo sýninguna „Meeresspiegel – Sjávarmál“ en þar verða sýnd verk eftir listafólkið Huldu Vilhjálmsdóttur og Hjört Matthías Skúlason. Verk þeirra mynda ýmsar tengingar þrátt fyrir ólík sjónarhorn. Líkt og í sendiherrabústaðnum á sér stað umbreyting því sýningarsalurinn er fyrrum arkitektastofa og skapast sérstakt andrúmsloft í gamla skrifstofurýminu fyrir tilstilli listarinnar. Blaðamaður tók púlsinn á Hirti Matthíasi listamanni. „Við Hulda höfum unnið að þessari sýningu síðastliðna þrjá mánuði og umfjöllunarefni okkar er sjórinn, sjórinn sem er okkur Íslendingum svo mikilvægur enda faðmar hann eyjuna okkar góðu. Okkur fannst við yrðum að færa Austurríkismönnum svolítið af undurveröld sjávarins þar sem þeir hafa engan sjó.“ View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Matthías Skúlason (@hjortur.skulason) Myndlist Menning Austurríki Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Setur upp listasýningu til heiðurs ömmu sinni Fjöllistamaðurinn JóiPé hefur löngum verið tengdur við íslensku tónlistarsenuna en ásamt því að semja og flytja tónlist er hann myndlistarmaður. JóiPé opnar listasýningu á morgun í Gróskusal á Garðatorgi sem er tileinkuð ömmu hans, Margréti Thorlacius, en þau hafa alltaf átt sterkt og gott samband að sögn Jóa. 16. september 2022 13:30 Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að húsakynni sendiherrabústaðarins umbreytist tímabundið í sýningarsal og til verður rými fyrir list á diplómatískum vettvangi. „Til sýnis verða verk úr safnkosti Listasafns Íslands sem verða sett í athyglisvert samhengi við verk eftir samtímalistafólk sem búsett er í Austurríki og/eða hefur sérstaka tengingu við Austurríki. Þannig skapast samtal milli verka eftir frumkvöðla í íslenskri listasögu og nútímalistsköpunar og opið samband myndast milli ólíkra sjónarhorna,“ segir í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Matthías Skúlason (@hjortur.skulason) Í dag opnar RUTs GALLERY svo sýninguna „Meeresspiegel – Sjávarmál“ en þar verða sýnd verk eftir listafólkið Huldu Vilhjálmsdóttur og Hjört Matthías Skúlason. Verk þeirra mynda ýmsar tengingar þrátt fyrir ólík sjónarhorn. Líkt og í sendiherrabústaðnum á sér stað umbreyting því sýningarsalurinn er fyrrum arkitektastofa og skapast sérstakt andrúmsloft í gamla skrifstofurýminu fyrir tilstilli listarinnar. Blaðamaður tók púlsinn á Hirti Matthíasi listamanni. „Við Hulda höfum unnið að þessari sýningu síðastliðna þrjá mánuði og umfjöllunarefni okkar er sjórinn, sjórinn sem er okkur Íslendingum svo mikilvægur enda faðmar hann eyjuna okkar góðu. Okkur fannst við yrðum að færa Austurríkismönnum svolítið af undurveröld sjávarins þar sem þeir hafa engan sjó.“ View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Matthías Skúlason (@hjortur.skulason)
Myndlist Menning Austurríki Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Setur upp listasýningu til heiðurs ömmu sinni Fjöllistamaðurinn JóiPé hefur löngum verið tengdur við íslensku tónlistarsenuna en ásamt því að semja og flytja tónlist er hann myndlistarmaður. JóiPé opnar listasýningu á morgun í Gróskusal á Garðatorgi sem er tileinkuð ömmu hans, Margréti Thorlacius, en þau hafa alltaf átt sterkt og gott samband að sögn Jóa. 16. september 2022 13:30 Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Setur upp listasýningu til heiðurs ömmu sinni Fjöllistamaðurinn JóiPé hefur löngum verið tengdur við íslensku tónlistarsenuna en ásamt því að semja og flytja tónlist er hann myndlistarmaður. JóiPé opnar listasýningu á morgun í Gróskusal á Garðatorgi sem er tileinkuð ömmu hans, Margréti Thorlacius, en þau hafa alltaf átt sterkt og gott samband að sögn Jóa. 16. september 2022 13:30
Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30