Eiður Smári: „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári“ Atli Arason skrifar 17. september 2022 16:43 Eiði Smára finnst bara gaman að fara einu sinni á ári til Vestmannaeyja. Vísir/Hulda Margrét FH-ingar enda 22 leikja deildarkeppni í 11. og næst neðsta sæti eftir tap gegn Stjörnunni í Garðabænum í lokaumferðinni í dag. FH-ingar fara því í neðri hluta úrslitakeppninnar og þurfa að leika einum útileik meira en flest önnur lið. Eiður Smári Guðjonhsen, þjálfari FH, sér eftir þessum auka heimaleik en FH-ingar þurfa að heimsækja ÍBV til Eyja í fyrsta leik úrslitakeppninnar. „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH. Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
„Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH.
Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55