Svona lítur fyrsta úrslitakeppni Bestu-deildarinnar út Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 08:00 Breiðablik og Víkingur sitja í efstu tveimur sætum Bestu-deildarinnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ef engar breytingar hefðu verið gerðar á efstu deild karla í knattspyrnu væri Íslandsmótinu nú lokið. Breiðablik væri Íslandsmeistari og FH og ÍA væru á leið niður í Lengjudeildina. Breytingar voru hins vegar gerðar og enn eru eftir fimm umferðir af Bestu-deild karla. Eins og áhugafólk um íslenska knattspyrnu veit verður deildinni nú skipt upp í efri og neðri hluta. Efstu sex liðin munu leika innbyrðis og neðstu sex munu leika innbyrðis. Þá má einnig minna á það að liðin í efri hlutanum geta aldrei lent neðar en sjötta sæti og liðin í neðri hlutanum geta aldrei lent ofar en sjöunda sæti, þrátt fyrir að efstu lið neðri hlutans endi mögulega með fleiri stig en neðstu lið efri hlutans. Efstu lið hvors hluta fyrir sig mæta neðstu liðum þess hluta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Á sama tíma mætir liðið sem situr í öðru sæti hlutans liðinu sem situr í fjórða sæti hlutans og liðið sem situr í þriðja sæti hlutans mætir liðinu sem situr í fimmta sæti hlutans. Spiluð verður einföld umferð þar sem allir mæta öllum einu sinni. Að fimm umferðum loknum kemur svo í ljós hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða tvö lið falla. Leikjaniðurröðun Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA Að lokum er þó rétt að taka fram að leikir Víkings og FH þann 2. október frestast þar sem liðin mætast í úrslitum Mjólkubikarsins deginum áður. Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Sjá meira
Eins og áhugafólk um íslenska knattspyrnu veit verður deildinni nú skipt upp í efri og neðri hluta. Efstu sex liðin munu leika innbyrðis og neðstu sex munu leika innbyrðis. Þá má einnig minna á það að liðin í efri hlutanum geta aldrei lent neðar en sjötta sæti og liðin í neðri hlutanum geta aldrei lent ofar en sjöunda sæti, þrátt fyrir að efstu lið neðri hlutans endi mögulega með fleiri stig en neðstu lið efri hlutans. Efstu lið hvors hluta fyrir sig mæta neðstu liðum þess hluta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Á sama tíma mætir liðið sem situr í öðru sæti hlutans liðinu sem situr í fjórða sæti hlutans og liðið sem situr í þriðja sæti hlutans mætir liðinu sem situr í fimmta sæti hlutans. Spiluð verður einföld umferð þar sem allir mæta öllum einu sinni. Að fimm umferðum loknum kemur svo í ljós hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða tvö lið falla. Leikjaniðurröðun Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA Að lokum er þó rétt að taka fram að leikir Víkings og FH þann 2. október frestast þar sem liðin mætast í úrslitum Mjólkubikarsins deginum áður.
Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA
Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Sjá meira