Þór fær risavaxna króatíska skyttu sem á leiki í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2022 17:01 Sander Sagosen er ekki genginn í raðir Þórs. Það er Josip Vekic (lengst til hægri) hins vegar. getty/Catherine Steenkeste Þór Akureyri, sem leikur í Grill 66 deild karla, hefur samið við króatísku skyttuna Josip Vekic. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins og einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá þessu á Twitter í dag. Grill66-deildin í ár hefur allt nema fjölda liða. Við þurfum fleiri lið og burt með þessi U-lið. Þórsarar voru að henda í loftið bombu. Josip Vekic er mættur í Grillið. Atvinnumaður sem var að leika í þristinum hjá Vardar í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/aUx9eDRXdG— Arnar Daði (@arnardadi) September 23, 2022 Vekic þekkir vel til Stevces Alusevski, þjálfara Þórs, en hann lék undir hans stjórn hjá norður-makedónska stórveldinu Vardar. Vekic lék meðal annars með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann lék einnig með Zagreb í sömu keppni. Þórsarar ku hafa reynt að fá Vekic á síðasta tímabili en þá lék hann með Kriens-Luzern í Sviss. Vekic er engin smásmíði, telur 2,09 metra og vegur 108 kg. Hann leikur í stöðu hægri skyttu. Vekic gerir tveggja ára samning við Þór. Auk hans hafa Þórsarar fengið norður-makedónskan línumann, Kostadin Petrov, og færeyska hornamanninn Jonn Rói Þorfinnsson. Þór mætir Fjölni í upphafsleik Grill 66 deildarinnar klukkan 17:30 í dag. Þórsarar enduðu í 4. sæti deildarinnar á síðasta tímabili sem var það fyrsta undir stjórn Alusevskis. Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins og einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá þessu á Twitter í dag. Grill66-deildin í ár hefur allt nema fjölda liða. Við þurfum fleiri lið og burt með þessi U-lið. Þórsarar voru að henda í loftið bombu. Josip Vekic er mættur í Grillið. Atvinnumaður sem var að leika í þristinum hjá Vardar í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/aUx9eDRXdG— Arnar Daði (@arnardadi) September 23, 2022 Vekic þekkir vel til Stevces Alusevski, þjálfara Þórs, en hann lék undir hans stjórn hjá norður-makedónska stórveldinu Vardar. Vekic lék meðal annars með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann lék einnig með Zagreb í sömu keppni. Þórsarar ku hafa reynt að fá Vekic á síðasta tímabili en þá lék hann með Kriens-Luzern í Sviss. Vekic er engin smásmíði, telur 2,09 metra og vegur 108 kg. Hann leikur í stöðu hægri skyttu. Vekic gerir tveggja ára samning við Þór. Auk hans hafa Þórsarar fengið norður-makedónskan línumann, Kostadin Petrov, og færeyska hornamanninn Jonn Rói Þorfinnsson. Þór mætir Fjölni í upphafsleik Grill 66 deildarinnar klukkan 17:30 í dag. Þórsarar enduðu í 4. sæti deildarinnar á síðasta tímabili sem var það fyrsta undir stjórn Alusevskis.
Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjá meira