SSSÓL hleypir lesendum Vísis á æfingu Elísabet Hanna skrifar 5. október 2022 10:32 SSSól fagnar 35 ára afmæli um þessar mundir og opnaði útsendinguna í dag með glæsilegri afmælisköku. Mummi Lú Hljómsveitin SSSÓL hitar upp fyrir væntanlega afmælistónleika í beinni á Vísi í dag. Sent verður út frá æfingu þeirra í Stúdíó Sýrlandi klukkan 14. Þeir Helgi, Jakob, Eyjó, Hrafn, Ingó og Stebbi ætla að taka nokkur vel valin lög í útsendingunni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Þegar Vísir heyrði í Helga Björns um afmælistónleikana og útsendinguna í dag fór ekki milli mála að þeir félagar ætla að keyra allt í gang. „Þegar SSSól mætti á böll, eða hvert sem er, þá gerðum við allt vitlaust og við ætlum að sjá hvort það sé ekki hægt að gera það enn þá,“ segir Helgi. Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með hljómsveitinni fara alla leið klukkan 14 í dag: Klippa: Opin æfing hjá SSSól í Stúdíó Sýrlandi Tónleikarnir sjálfir fara fram í Háskólabíó á laugardaginn 15.október. Þar munu góðir gestir kíkja við. Það er uppselt á seinni tónleikana og miðasala í fullum gangi fyrir fyrri tónleika kvöldsins. Hljómsveitin vinsæla leyfir lesendum Vísis að fylgjast með fjörinu í dag þegar hún æfir sig fyrir afmælistónleikana í næstu viku. Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir SSSÓL tónleikar í beinni útsendingu á Vísi Hljómsveitin SSSÓL heldur afmælistónleika í Háskólabíó á laugardaginn eftir viku. Það er uppselt á seinni tónleikana og miðasala í fullum gangi fyrir fyrri tónleika kvöldsins. 4. október 2022 14:06 Gamalt SSSól lag í nýjum búningi Nú á dögunum sendu þau Eva Björnsdóttir söngkona og Ingvar Valgeirsson gítarleikari frá sér lagið Ef ég væri Guð. Lagið er gamalt SSSól-lag og er nýja útsetningin talsvert frábrugðin þeirri gömlu. 30. apríl 2021 14:31 Mikið rokk og ról á túr með SSSól "Þetta snýst alltaf um það að manni langar alltaf einu sinni að gera alvöru tónleika, eins og maður sér þessa stóru gera.“ 24. apríl 2018 14:20 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Þeir Helgi, Jakob, Eyjó, Hrafn, Ingó og Stebbi ætla að taka nokkur vel valin lög í útsendingunni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Þegar Vísir heyrði í Helga Björns um afmælistónleikana og útsendinguna í dag fór ekki milli mála að þeir félagar ætla að keyra allt í gang. „Þegar SSSól mætti á böll, eða hvert sem er, þá gerðum við allt vitlaust og við ætlum að sjá hvort það sé ekki hægt að gera það enn þá,“ segir Helgi. Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með hljómsveitinni fara alla leið klukkan 14 í dag: Klippa: Opin æfing hjá SSSól í Stúdíó Sýrlandi Tónleikarnir sjálfir fara fram í Háskólabíó á laugardaginn 15.október. Þar munu góðir gestir kíkja við. Það er uppselt á seinni tónleikana og miðasala í fullum gangi fyrir fyrri tónleika kvöldsins. Hljómsveitin vinsæla leyfir lesendum Vísis að fylgjast með fjörinu í dag þegar hún æfir sig fyrir afmælistónleikana í næstu viku.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir SSSÓL tónleikar í beinni útsendingu á Vísi Hljómsveitin SSSÓL heldur afmælistónleika í Háskólabíó á laugardaginn eftir viku. Það er uppselt á seinni tónleikana og miðasala í fullum gangi fyrir fyrri tónleika kvöldsins. 4. október 2022 14:06 Gamalt SSSól lag í nýjum búningi Nú á dögunum sendu þau Eva Björnsdóttir söngkona og Ingvar Valgeirsson gítarleikari frá sér lagið Ef ég væri Guð. Lagið er gamalt SSSól-lag og er nýja útsetningin talsvert frábrugðin þeirri gömlu. 30. apríl 2021 14:31 Mikið rokk og ról á túr með SSSól "Þetta snýst alltaf um það að manni langar alltaf einu sinni að gera alvöru tónleika, eins og maður sér þessa stóru gera.“ 24. apríl 2018 14:20 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
SSSÓL tónleikar í beinni útsendingu á Vísi Hljómsveitin SSSÓL heldur afmælistónleika í Háskólabíó á laugardaginn eftir viku. Það er uppselt á seinni tónleikana og miðasala í fullum gangi fyrir fyrri tónleika kvöldsins. 4. október 2022 14:06
Gamalt SSSól lag í nýjum búningi Nú á dögunum sendu þau Eva Björnsdóttir söngkona og Ingvar Valgeirsson gítarleikari frá sér lagið Ef ég væri Guð. Lagið er gamalt SSSól-lag og er nýja útsetningin talsvert frábrugðin þeirri gömlu. 30. apríl 2021 14:31
Mikið rokk og ról á túr með SSSól "Þetta snýst alltaf um það að manni langar alltaf einu sinni að gera alvöru tónleika, eins og maður sér þessa stóru gera.“ 24. apríl 2018 14:20