Keyrði í fyrsta sinn í snjókomu í gær Bjarki Sigurðsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 9. október 2022 18:12 Paul Dao hafði aldrei keyrt í snjókomu þar til hann kom til Íslands. Vísir/Tryggvi Paul Dao, bandarískur ferðamaður sem nú er staddur á Akureyri, hafði aldrei nokkurn tímann keyrt í snjókomu fyrr en í gær. Nú vinnur hann að því að endurskipuleggja dvöl sína á landinu en hann er veðurtepptur fyrir norðan. Paul er einn þeirra sem nú er veðurtepptur á Akureyri en sem stendur er rauð veðurviðvörun á Norðurlandi eystra, sem og á Austurlandi að Glettingi og Suðausturlandi. Paul keyrði til Akureyrar í gær. „Mér var sagt þegar ég kom hingað að Austurland yrði líklega lokað vegna veðurs en ég hélt að veðrið næði ekki til Norðurlandsins. Ég hélt að ég kæmist til Mývatns og að skoða Goðafoss en það lítur ekki út fyrir að ég nái því núna því það er búið að loka mörgum vegum,“ segir Paul í samtali við fréttastofu. Hann segir það vera pirrandi að geta ekki ferðast um landið í dag. Hann ætlar sér þó að gera gott úr þessu. Hann býst við því að fara aftur til Reykjavíkur á morgun og reyna að skoða Suðurland. Þegar fréttastofa ræddi við hann var hann að reyna að skoða hvaða vegir væru opnir og hvenær best væri að leggja af stað. Hann mætti til Akureyrar í gær en aksturinn gekk brösuglega. „Þetta var mjög áhugavert. Ég keyrði hingað í gærkvöldi og þá var byrjað að snjóa. Það var mjög taugatrekkjandi því ég hef aldrei keyrt í snjókomu áður,“ segir Dan. Veður Akureyri Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Aftakaveður er á Norður- og Austurlandi og búast má við vondu veðri á öllu landinu í dag. Gríðarmikilli úrkomu er spáð og talin aukin hætta á snjóflóðum- og skriðuföllum vegna hennar á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. 9. október 2022 08:25 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn mælist enn á flugi Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Sjá meira
Paul er einn þeirra sem nú er veðurtepptur á Akureyri en sem stendur er rauð veðurviðvörun á Norðurlandi eystra, sem og á Austurlandi að Glettingi og Suðausturlandi. Paul keyrði til Akureyrar í gær. „Mér var sagt þegar ég kom hingað að Austurland yrði líklega lokað vegna veðurs en ég hélt að veðrið næði ekki til Norðurlandsins. Ég hélt að ég kæmist til Mývatns og að skoða Goðafoss en það lítur ekki út fyrir að ég nái því núna því það er búið að loka mörgum vegum,“ segir Paul í samtali við fréttastofu. Hann segir það vera pirrandi að geta ekki ferðast um landið í dag. Hann ætlar sér þó að gera gott úr þessu. Hann býst við því að fara aftur til Reykjavíkur á morgun og reyna að skoða Suðurland. Þegar fréttastofa ræddi við hann var hann að reyna að skoða hvaða vegir væru opnir og hvenær best væri að leggja af stað. Hann mætti til Akureyrar í gær en aksturinn gekk brösuglega. „Þetta var mjög áhugavert. Ég keyrði hingað í gærkvöldi og þá var byrjað að snjóa. Það var mjög taugatrekkjandi því ég hef aldrei keyrt í snjókomu áður,“ segir Dan.
Veður Akureyri Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Aftakaveður er á Norður- og Austurlandi og búast má við vondu veðri á öllu landinu í dag. Gríðarmikilli úrkomu er spáð og talin aukin hætta á snjóflóðum- og skriðuföllum vegna hennar á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. 9. október 2022 08:25 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn mælist enn á flugi Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Sjá meira
Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Aftakaveður er á Norður- og Austurlandi og búast má við vondu veðri á öllu landinu í dag. Gríðarmikilli úrkomu er spáð og talin aukin hætta á snjóflóðum- og skriðuföllum vegna hennar á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. 9. október 2022 08:25