Karen Knúts um Theu Imani: Yfirburðarleikmaður í þessari deild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 12:01 Thea Imani Sturludóttir í leik með Val á móti Fram. Vísir/Hulda Margrét Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir gang mála í fimmtu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Karen er lykilmaður í Fram og íslenska landsliðinu en hún er nú í barneignarleyfi fram á næsta sumar hið minnsta. Karen á von á barni um páskana. Thea Imani Sturludóttir átti stórleik í toppslag deildarinnar en hún skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar Valur vann 25-23 sigur á Stjörnunni. Það sem meira er að Thea klikkaði bara á einu skoti og tapaði bara einum bolta. Karen þekkir Theu vel enda hefur hún margoft spilað á móti henni með Fram og auðvitað hafa þær einnig spilað saman í íslenska landsliðinu. Theu hornið komið til að vera Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar, bauð upp á Theu hornið enda að nóg að taka af tilþrifum frá Theu Imani. Klippa: Seinni bylgjan: Theu hornið „Hér er Theu hornið. Við hótuðum því í síðasta þætti og það lítur út fyrir að við verðum bara með Theu hornið í þessum þætti í vetur. Hún gefur ekkert eftir. Karen, hvernig leikmaður er þetta,“ spurði Svava Kristín. „Hún er yfirburðar besti alhliða leikmaðurinn finnst mér í þessari deild. Hún er með mikið meiri kraft geldur en við hinar. Hún er fljót á löppunum, getur fintað í báðar áttir,“ sagði Karen Knútsdóttir. Heldur með henni þótt hún sé í Val „Ég þekki hana líka með landsliðinu og hún er frábær karakter. Hún er alltaf hundrað prósent. Þetta er svona týpa sem er mjög pirrandi að maður heldur með henni þótt hún sé í Val,“ sagði Karen. „Þótt ég hafi verið að keppa á móti henni þá þykir manni svo vænt um hana. Hún er svo frábær karakter. Hún er alltaf jákvæð og gefur af sér,“ sagði Karen sem sagðist hafa áttað sig á því þegar hún horfði á leik Fram og Val hvað Thea skýtur fast. Betri í ár heldur en í fyrra „Þetta eru þvílíkar neglur hjá henni upp í samskeytin. Markmennirnir eru bara ekkert að ná þessu,“ spurði Svava Kristín. „Mér finnst hún betri í ár heldur en í fyrra. Það er betri holning á henni og hún er í betra standi. Skotin hennar eru miklu öflugri, hreyfingarnar kraftmeiri og það er betri ára yfir henni finnst mér,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Það má sjá alla umfjölluna um Theu hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ Sjá meira
Karen er lykilmaður í Fram og íslenska landsliðinu en hún er nú í barneignarleyfi fram á næsta sumar hið minnsta. Karen á von á barni um páskana. Thea Imani Sturludóttir átti stórleik í toppslag deildarinnar en hún skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar Valur vann 25-23 sigur á Stjörnunni. Það sem meira er að Thea klikkaði bara á einu skoti og tapaði bara einum bolta. Karen þekkir Theu vel enda hefur hún margoft spilað á móti henni með Fram og auðvitað hafa þær einnig spilað saman í íslenska landsliðinu. Theu hornið komið til að vera Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar, bauð upp á Theu hornið enda að nóg að taka af tilþrifum frá Theu Imani. Klippa: Seinni bylgjan: Theu hornið „Hér er Theu hornið. Við hótuðum því í síðasta þætti og það lítur út fyrir að við verðum bara með Theu hornið í þessum þætti í vetur. Hún gefur ekkert eftir. Karen, hvernig leikmaður er þetta,“ spurði Svava Kristín. „Hún er yfirburðar besti alhliða leikmaðurinn finnst mér í þessari deild. Hún er með mikið meiri kraft geldur en við hinar. Hún er fljót á löppunum, getur fintað í báðar áttir,“ sagði Karen Knútsdóttir. Heldur með henni þótt hún sé í Val „Ég þekki hana líka með landsliðinu og hún er frábær karakter. Hún er alltaf hundrað prósent. Þetta er svona týpa sem er mjög pirrandi að maður heldur með henni þótt hún sé í Val,“ sagði Karen. „Þótt ég hafi verið að keppa á móti henni þá þykir manni svo vænt um hana. Hún er svo frábær karakter. Hún er alltaf jákvæð og gefur af sér,“ sagði Karen sem sagðist hafa áttað sig á því þegar hún horfði á leik Fram og Val hvað Thea skýtur fast. Betri í ár heldur en í fyrra „Þetta eru þvílíkar neglur hjá henni upp í samskeytin. Markmennirnir eru bara ekkert að ná þessu,“ spurði Svava Kristín. „Mér finnst hún betri í ár heldur en í fyrra. Það er betri holning á henni og hún er í betra standi. Skotin hennar eru miklu öflugri, hreyfingarnar kraftmeiri og það er betri ára yfir henni finnst mér,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Það má sjá alla umfjölluna um Theu hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ Sjá meira