Bræðurnir ætla að taka slaginn saman í Bestu deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 15:45 Bræðurnir Guðni og Hlynur Eiríkssynir verða áfram aðalþjálfari og aðstoðarþjálfari FH-liðsins. Instagram/@fhingar Kvennalið FH hefur gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni en liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu í sumar. Bræðurnir Guðni og Hlynur Eiríkssynir verða áfram með liðið en þeir hafa framlengt samninga sína sem þjálfarar meistaraflokks kvenna til næstu tveggja ára. FH-liðið vann Lengjudeildina og tapaði ekki leik á mótinu. FH endaði með 12 sigra og 6 jafntefli í 18 leikjum og einu stigi meira en Tindastóll sem fór líka upp. FH liðið skoraði flest mörk í deildinni, 46, þremur meira en næsta lið, og fékk líka fæst mörk á sig, 9, eða sex færra en næsta lið. „FH liðið okkar fór með glans upp í Bestu Deildina með því að fara ósigrað í gegnum Lengjudeildina, spilandi skemmtilegan sóknarbolta. Vegferð okkar FH-inga í kvennaboltanum er rétt að byrja og erum við öll mjög spennt að sjá liðið okkar takast á við Bestu Deildina,“ segir í frétt á miðlum FH. Guðni tók við FH-liðinu haustið 2018 og undir hans stjórn endaði liðið í öðru sæti B-deildarinnar sumarið 2019 og komst þar með aftur upp í Pepsí Max deildina þar sem dvölin var reyndar stutt. Hlynur var ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH í ársbyrjun 2021. Þeir voru því að klára sitt annað tímabil saman og liðið bætti sig talsvert á milli tímabila eftir að hafa endað í þriðja sæti í Lengjudeildinni sumarið 2021. FH var síðast í efstu deild sumarið 2020 en liðið var líka meðal þeirra bestu á árunum 2016 til 2018 og á árunum 2012 til 2014. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Besta deild kvenna FH Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Bræðurnir Guðni og Hlynur Eiríkssynir verða áfram með liðið en þeir hafa framlengt samninga sína sem þjálfarar meistaraflokks kvenna til næstu tveggja ára. FH-liðið vann Lengjudeildina og tapaði ekki leik á mótinu. FH endaði með 12 sigra og 6 jafntefli í 18 leikjum og einu stigi meira en Tindastóll sem fór líka upp. FH liðið skoraði flest mörk í deildinni, 46, þremur meira en næsta lið, og fékk líka fæst mörk á sig, 9, eða sex færra en næsta lið. „FH liðið okkar fór með glans upp í Bestu Deildina með því að fara ósigrað í gegnum Lengjudeildina, spilandi skemmtilegan sóknarbolta. Vegferð okkar FH-inga í kvennaboltanum er rétt að byrja og erum við öll mjög spennt að sjá liðið okkar takast á við Bestu Deildina,“ segir í frétt á miðlum FH. Guðni tók við FH-liðinu haustið 2018 og undir hans stjórn endaði liðið í öðru sæti B-deildarinnar sumarið 2019 og komst þar með aftur upp í Pepsí Max deildina þar sem dvölin var reyndar stutt. Hlynur var ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH í ársbyrjun 2021. Þeir voru því að klára sitt annað tímabil saman og liðið bætti sig talsvert á milli tímabila eftir að hafa endað í þriðja sæti í Lengjudeildinni sumarið 2021. FH var síðast í efstu deild sumarið 2020 en liðið var líka meðal þeirra bestu á árunum 2016 til 2018 og á árunum 2012 til 2014. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar)
Besta deild kvenna FH Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira