LIV stefnir á að sækja fleiri kylfinga og semja um sjónvarpsrétt fyrir næsta ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 08:01 Gæti Xander Schauffele skipt yfir til LIV? Chung Sung-Jun/Getty Images Sádi Arabíska golfmótaröðin LIV kom eins og stormsveipur inn í íþróttaheiminn þegar margir af bestu kylfingum heims skiptu PGA út fyrir gylliboð LIV. Forsvarsmenn mótaraðarinnar hafa nú staðfest að stefnt sé að sækja fleiri stór nöfn fyrir næstu leiktíð sem og að semja um sjónvarpsrétt mótaraðarinnar fyrir næsta ár. Mótaröðin stefnir á að vera búin að semja við alla kylfinga áður en árið 2022 er runnið sitt skeið en á síðasta ári var verið að semja við menn nánast á milli móta. „Við erum í viðræðum. Við viljum klára að semja við kylfinga á þessu ári. Þetta mun allt koma í ljós á næstu mánuðum,“ sagði Atul Khosla, forseti LIV mótaraðarinnar. Sem stendur eru Xander Schauffele, Mito Pereira, Patrick Cantley og Thomas Pieters allir orðaðri við LIV. Það væri mikið högg fyrir PGA mótaröðina að missa bæði Cantley og Schauffele en LIV hefur nú þegar tekið marga af stærstu kylfingum heims. Forsvarsmenn LIV neituðu að tjá sig um hvaða kylfingar gætu skipt yfir. Sem stendur er umfjöllun um mótaröðina bundin við vefsíðu og Youtube-rásar hennar. Sem stendur er verið að reyna semja um sjónvarpsrétt mótaraðarinnar. „Við erum að ræða við nokkrar stöðvar. Fyrsta skrefið var að sýna vöruna og annað skref var að finna tíma,“ sagði Khosla um mögulegan sjónvarpsrétt. Hann tók einnig fram að ekki væri um sex mánaða eða eins árs samning að ræða heldur samning til margra ára. Brooks Koepka og Atul Khosla.Chris Trotman/Getty Images Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Mótaröðin stefnir á að vera búin að semja við alla kylfinga áður en árið 2022 er runnið sitt skeið en á síðasta ári var verið að semja við menn nánast á milli móta. „Við erum í viðræðum. Við viljum klára að semja við kylfinga á þessu ári. Þetta mun allt koma í ljós á næstu mánuðum,“ sagði Atul Khosla, forseti LIV mótaraðarinnar. Sem stendur eru Xander Schauffele, Mito Pereira, Patrick Cantley og Thomas Pieters allir orðaðri við LIV. Það væri mikið högg fyrir PGA mótaröðina að missa bæði Cantley og Schauffele en LIV hefur nú þegar tekið marga af stærstu kylfingum heims. Forsvarsmenn LIV neituðu að tjá sig um hvaða kylfingar gætu skipt yfir. Sem stendur er umfjöllun um mótaröðina bundin við vefsíðu og Youtube-rásar hennar. Sem stendur er verið að reyna semja um sjónvarpsrétt mótaraðarinnar. „Við erum að ræða við nokkrar stöðvar. Fyrsta skrefið var að sýna vöruna og annað skref var að finna tíma,“ sagði Khosla um mögulegan sjónvarpsrétt. Hann tók einnig fram að ekki væri um sex mánaða eða eins árs samning að ræða heldur samning til margra ára. Brooks Koepka og Atul Khosla.Chris Trotman/Getty Images Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira