Mörkunum hefur ekki fjölgað svona mikið milli ára í heil 64 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 13:00 Ísak Snær Þorvaldsson fagnar fjórtánda marki sínu í sumar og 66. marki Breiðabliks. Vísir/Hulda Margrét Bestu deild karla lauk um helgina en lokaumferðin fór öll fram á laugardaginn. Það var mikið skorað í þessari fyrstu deildarkeppni með 27 leiki á lið. Menn mega hafa alls konar skoðanir á breyttu leikjafyrirkomulagi í efstu deild karla í fótbolta en það er í það minnsta ekki hægt að kvarta yfir markaleysi í fyrstu Bestu deildinni í sumar. Alls voru skoruð 570 mörk í 162 leikjum í deildinni í ár eða 3,52 mörk að meðaltali í leik. Það hafa ekki verið skoruð svona mörk mörk að meðaltali í efstu deild í 29 ár eða síðan sumarið 1993. Flest mörk frá 1993 Sumarið 1993 voru skoruð 328 mörk í 90 leikjum eða 3,64 mörk að meðaltali í leik. Frá því tímabili hafði mest verið skoruð 3,42 mörk í leik þar til í sumar en það var sumarið 2009. Mesta stökk í markaskorun milli tímabila frá 1959: +0,69 mörk í leik - frá 2021 til 2022 +0,60 mörk í leik - frá 1992 til 1993 +0,50 mörk í leik - frá 1984 til 1985 +0,50 mörk í leik - frá 1975 til 1976 +0,41 mörk í leik - frá 1994 til 1995 +0,40 mörk í leik - frá 1962 til 1963-- Sumarið í ár skipar nú níunda sæti yfir flest mörk að meðaltali í leik síðan að tvöföld umferð var tekin upp í deildinni sumarið 1959. Metárin eru 1960 og 1959 sem eru einu árin með meira en fjögur mörk skoruð í leik. Það sem er samt líklega sögulegast við þessa mikla fjölda af mörkum er að það voru skoruð 0,69 fleiri mörk í leik í ár heldur en í fyrra. Þurfum að fara aftur til 1958 Þetta er mesta stökk í markaskorun í efstu deild í meira en sex áratugi eða síðan að mörkunum fjölgaði um 1,3 mörk í leik frá 1957 til 1958. Tímabilið 1958 spiluðu liðin aðeins fimm leiki á tímabilinu sem þýðir jafnframt að síðan að tekin var upp tvöföld umferð sumarið 1959 hefur mörkunum aldrei fjölgað svo mikið milli sumra. Þetta er því mesta stökk í markaskorun í sögunni frá því að liðin fóru að spila bæði heima og úti. Flest mörk í leik á 21. öldinni: 3,52 mörk í leik - 2022 3,42 mörk í leik - 2009 3,33 mörk í leik - 2010 3,22 mörk í leik - 2012 3,12 mörk í leik - 2019 3,12 mörk í leik - 2013 3,12 mörk í leik - 2008 -- Flest mörk í leik á tímabili frá 1959 (síðan tvöföld umferð var tekin upp): 1. 1960 (4,87) 2. 1959 (4,50) 3. 1964 (3,90) 4. 1963 (3,80) 5. 1961 (3,70) 6. 1993 (3,64) 7. 1965 (3,57) 8. 1973 (3,55) 9. 2022 (3,52) 10. 1971 (3,48) Besta deild karla Mest lesið Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht Sjá meira
Menn mega hafa alls konar skoðanir á breyttu leikjafyrirkomulagi í efstu deild karla í fótbolta en það er í það minnsta ekki hægt að kvarta yfir markaleysi í fyrstu Bestu deildinni í sumar. Alls voru skoruð 570 mörk í 162 leikjum í deildinni í ár eða 3,52 mörk að meðaltali í leik. Það hafa ekki verið skoruð svona mörk mörk að meðaltali í efstu deild í 29 ár eða síðan sumarið 1993. Flest mörk frá 1993 Sumarið 1993 voru skoruð 328 mörk í 90 leikjum eða 3,64 mörk að meðaltali í leik. Frá því tímabili hafði mest verið skoruð 3,42 mörk í leik þar til í sumar en það var sumarið 2009. Mesta stökk í markaskorun milli tímabila frá 1959: +0,69 mörk í leik - frá 2021 til 2022 +0,60 mörk í leik - frá 1992 til 1993 +0,50 mörk í leik - frá 1984 til 1985 +0,50 mörk í leik - frá 1975 til 1976 +0,41 mörk í leik - frá 1994 til 1995 +0,40 mörk í leik - frá 1962 til 1963-- Sumarið í ár skipar nú níunda sæti yfir flest mörk að meðaltali í leik síðan að tvöföld umferð var tekin upp í deildinni sumarið 1959. Metárin eru 1960 og 1959 sem eru einu árin með meira en fjögur mörk skoruð í leik. Það sem er samt líklega sögulegast við þessa mikla fjölda af mörkum er að það voru skoruð 0,69 fleiri mörk í leik í ár heldur en í fyrra. Þurfum að fara aftur til 1958 Þetta er mesta stökk í markaskorun í efstu deild í meira en sex áratugi eða síðan að mörkunum fjölgaði um 1,3 mörk í leik frá 1957 til 1958. Tímabilið 1958 spiluðu liðin aðeins fimm leiki á tímabilinu sem þýðir jafnframt að síðan að tekin var upp tvöföld umferð sumarið 1959 hefur mörkunum aldrei fjölgað svo mikið milli sumra. Þetta er því mesta stökk í markaskorun í sögunni frá því að liðin fóru að spila bæði heima og úti. Flest mörk í leik á 21. öldinni: 3,52 mörk í leik - 2022 3,42 mörk í leik - 2009 3,33 mörk í leik - 2010 3,22 mörk í leik - 2012 3,12 mörk í leik - 2019 3,12 mörk í leik - 2013 3,12 mörk í leik - 2008 -- Flest mörk í leik á tímabili frá 1959 (síðan tvöföld umferð var tekin upp): 1. 1960 (4,87) 2. 1959 (4,50) 3. 1964 (3,90) 4. 1963 (3,80) 5. 1961 (3,70) 6. 1993 (3,64) 7. 1965 (3,57) 8. 1973 (3,55) 9. 2022 (3,52) 10. 1971 (3,48)
Mesta stökk í markaskorun milli tímabila frá 1959: +0,69 mörk í leik - frá 2021 til 2022 +0,60 mörk í leik - frá 1992 til 1993 +0,50 mörk í leik - frá 1984 til 1985 +0,50 mörk í leik - frá 1975 til 1976 +0,41 mörk í leik - frá 1994 til 1995 +0,40 mörk í leik - frá 1962 til 1963--
Flest mörk í leik á 21. öldinni: 3,52 mörk í leik - 2022 3,42 mörk í leik - 2009 3,33 mörk í leik - 2010 3,22 mörk í leik - 2012 3,12 mörk í leik - 2019 3,12 mörk í leik - 2013 3,12 mörk í leik - 2008 -- Flest mörk í leik á tímabili frá 1959 (síðan tvöföld umferð var tekin upp): 1. 1960 (4,87) 2. 1959 (4,50) 3. 1964 (3,90) 4. 1963 (3,80) 5. 1961 (3,70) 6. 1993 (3,64) 7. 1965 (3,57) 8. 1973 (3,55) 9. 2022 (3,52) 10. 1971 (3,48)
Besta deild karla Mest lesið Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht Sjá meira