Einvígi aldarinnar hefst í dag Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2022 10:21 Fyrsti þátturinn af Stjóranum verður sýndur í dag. Þar er um að ræða einvígi aldarinnar þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Þátturinn verður sýndur á Twitchrás GameTíví, á Vísi og á Stöð 2 eSport og munu strákarnir leita til áhorfenda með ráð og stuðning, þar sem þættirnir verða í beinni útsendingu. Fyrsti þátturinn er sýndur í dag en hann verður svo á dagskrá alla þriðjudaga í vetur klukkan 19:00. Hjálmar mun stýra liðinu Stockport og Óli stýrir Grimsby. Strákarnir munu fá takmarkaðan tíma til að undirbúa lið sín fyrir leiki, til að kaupa leikmenn og ganga frá öðrum málum. Þeir munu sömuleiðis þurfa að draga áskorunarspil sem eiga að gera þeim erfitt um vik. Til dæmis gætu þeir dregið spil sem bannar þeim að nota leikmenn ef nafn þeirra byrjar á T. „Ég fékk þessa hugmynd fyrir nokkrum mánuðum síðan og hafði strax samband við Hjálmar Örn sem sló til. Síðan þá höfum við saman þróað hugmyndina áfram og má búast við að hún haldi áfram að þróast þegar við byrjum, en við munum leita eftir viðbrögðum frá áhorfendum og öðrum í kringum okkur. Sjálfir erum við miklir Football Manager aðdáendur og miklir áhugamenn um fótbolta almennt, þannig að þátturinn ætti að vera fyrir alla þá sem elska fótbolta, Football Manager og keppni almennt” segir Ólafur Þór Jóelsson hjá GameTíví. Fylgjast má með streyminu í spilaranum hér að neðan, á Twitchsíðu GameTíví eða Stöð 2 eSport. Stjórinn hefst klukkan ellefu. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Þátturinn verður sýndur á Twitchrás GameTíví, á Vísi og á Stöð 2 eSport og munu strákarnir leita til áhorfenda með ráð og stuðning, þar sem þættirnir verða í beinni útsendingu. Fyrsti þátturinn er sýndur í dag en hann verður svo á dagskrá alla þriðjudaga í vetur klukkan 19:00. Hjálmar mun stýra liðinu Stockport og Óli stýrir Grimsby. Strákarnir munu fá takmarkaðan tíma til að undirbúa lið sín fyrir leiki, til að kaupa leikmenn og ganga frá öðrum málum. Þeir munu sömuleiðis þurfa að draga áskorunarspil sem eiga að gera þeim erfitt um vik. Til dæmis gætu þeir dregið spil sem bannar þeim að nota leikmenn ef nafn þeirra byrjar á T. „Ég fékk þessa hugmynd fyrir nokkrum mánuðum síðan og hafði strax samband við Hjálmar Örn sem sló til. Síðan þá höfum við saman þróað hugmyndina áfram og má búast við að hún haldi áfram að þróast þegar við byrjum, en við munum leita eftir viðbrögðum frá áhorfendum og öðrum í kringum okkur. Sjálfir erum við miklir Football Manager aðdáendur og miklir áhugamenn um fótbolta almennt, þannig að þátturinn ætti að vera fyrir alla þá sem elska fótbolta, Football Manager og keppni almennt” segir Ólafur Þór Jóelsson hjá GameTíví. Fylgjast má með streyminu í spilaranum hér að neðan, á Twitchsíðu GameTíví eða Stöð 2 eSport. Stjórinn hefst klukkan ellefu.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira