Framkvæmdastjóri BMW: Hagkvæmir rafbílar enn á dagskrá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. nóvember 2022 07:00 Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW. Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW var ákveðinn í því að framleiðandinn væri ekki búinn að gefa upp á bátinn áætlanir um rafbíla á viðráðanlegu verði. „Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni. Vistvænir bílar Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent
„Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni.
Vistvænir bílar Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent