Bein útsending: Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. nóvember 2022 19:45 Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast mótaröðinni í kvöld. Dusty og SAGA mætast í úrslitaleik íslenska Blast umspilsins í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu hér á Vísi. Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti
Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti