Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. desember 2022 07:00 Friðrik Ómar Hjörleifsson Við höldum ótrauð áfram með jóladagatal Vísis. Það er komið að fyrsta, og líklega einu af fáum jólalögum í þessari seríu. Hér er okkar ástkæri Friðrik Ómar mættur í allri sinni dýrð með hið fallega lag, Vetrarnótt. Friðrik tók lagið í þættinum Logi í beinni í desember árið 2010, og athygli vekur að maðurinn hefur ekki elst stundarkorn þrátt fyrir að tólf ár séu liðin. Magnað! Takið eftir Agli Einarssyni (Gillz) og Gerði Kristný, rithöfundi, vanga í myndbandinu. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól
Friðrik tók lagið í þættinum Logi í beinni í desember árið 2010, og athygli vekur að maðurinn hefur ekki elst stundarkorn þrátt fyrir að tólf ár séu liðin. Magnað! Takið eftir Agli Einarssyni (Gillz) og Gerði Kristný, rithöfundi, vanga í myndbandinu.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól