Vinnustaður í kjölfar uppsagna Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. desember 2022 07:00 Rannsóknir hafa sýnt að starfsfólk upplifir margar tilfinningar í kjölfar uppsagna á vinnustaðnum. Til dæmis samviskubit eða að ná ekki að afkasta eins vel og fleira. Þá upplifir sumt fólk sorg, sérstaklega ef góður vinur reyndist í hópi þeirra sem missti vinnuna sína. Vísir/Getty Eins og eðlilegt er, eru fyrstu viðbrögðin okkar þegar uppsagnir eru á vinnustað að hugsa um það samstarfsfólk okkar sem var rétt í þessu að missa vinnuna. Við upplifum samkenndina og umhyggjuna. Vonum það besta fyrir viðkomandi í atvinnuleitinni framundan. Þegar ein dyr lokast opnast aðrar ekki satt? En það eru alls kyns aðrar tilfinningar sem láta bæra á sér líka í kjölfar uppsagna. Til dæmis léttirinn hjá þeim sem eftir eru, yfir því að hafa ekki verið sagt upp. Þakklæti líka. Síðan samviskubitið yfir því að finna þennan feginleika. Jafnvel samviskubit yfir því að hafa haldið vinnunni, að einhverjum öðrum hafi verið sagt upp en okkur. Í umfjöllun Harvard Business Review er sagt frá niðurstöðum rannsóknar um það hvernig starfsfólk upplifir áhrif uppsagna á vinnustað fyrst eftir að þeim lýkur. Helstu niðurstöður eru: 74% segja að uppsagnirnar hafi haft áhrif á afkastagetuna 69% á gæði vinnuframlags þeirra. Þegar svarendur voru beðnir um að skýra hvaða líðan hjá þeim hefði þau áhrif að það væri að bitna á afköst eða gæðum, voru svörin helst: Samviskubit, kvíði, reiði/uppnám. Stjórnendum er því bent á að í kjölfar uppsagna á vinnustað, er mikilvægt að hlúa að hópnum með tilliti til þess að starfsfólk er að upplifa alls kyns tilfinningar. Að starfsfólk sé vel upplýst og upplifi tilgang eru ráð sem nefnd eru sérstaklega. Þá sýna rannsóknir að sýnileiki stjórnenda í kjölfar uppsagna er mjög mikilvægur. Þannig sýna niðurstöður rannsókna að á þeim vinnustöðum þar sem starfsfólk upplifði stjórnendur sýnilega og til staðar í kjölfar uppsagna, voru líkurnar á áhrifum á afkastagetu eða gæðum mun minni en ella. Sýnileiki stjórnenda eykur jafnframt líkurnar á að tilfinningarnar sem bærast hjá starfsfólki í kjölfar uppsagna, verða skammlífari. Þó þarf að huga að þeim áhrifum sem uppsagnir geta haft á sumt starfsfólk umfram annað. Því í sumum tilvikum upplifir fólk sorg í kjölfar uppsagna. Það skýrist einfaldlega af því að hjá okkur flestum er vinnan og lífið ekki tvö aðskilin fyrirbæri: Við eignumst og eigum góða vini í vinnunni. Þetta þýðir að starfsfólk sem missti góðan vin úr vinnu vegna uppsagna á vinnustaðnum, getur liðið illa í langan tíma á eftir. Upplifað sorg og leiða, verið utan við sig og svo framvegis. Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Stjórnun Góðu ráðin Tengdar fréttir Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. 20. júní 2022 07:01 Að kveðja á síðasta vinnudeginum Eitt af því skemmtilega við vinnuna er að flest okkar eignumst góða vini á lífsleiðinni, einmitt í gegnum starfsframan. En það að kveðja á síðasta vinnudeginum getur oft valdið ákveðnum heilabrotum. 24. febrúar 2022 07:01 Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný. 20. apríl 2020 11:00 „Þegar atvinnuleysið lá fyrir fór ég í ofur-gírinn og var ofur-duglegur með börnin og að heimsækja mömmu“ Jón Jóasafat Björnsson kynntist atvinnuleysi af eigin raun eftir tíu ár í góðri stjórnendastöðu. Hann hvetur fólk til að nýta tímann vel. 29. september 2020 09:00 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
En það eru alls kyns aðrar tilfinningar sem láta bæra á sér líka í kjölfar uppsagna. Til dæmis léttirinn hjá þeim sem eftir eru, yfir því að hafa ekki verið sagt upp. Þakklæti líka. Síðan samviskubitið yfir því að finna þennan feginleika. Jafnvel samviskubit yfir því að hafa haldið vinnunni, að einhverjum öðrum hafi verið sagt upp en okkur. Í umfjöllun Harvard Business Review er sagt frá niðurstöðum rannsóknar um það hvernig starfsfólk upplifir áhrif uppsagna á vinnustað fyrst eftir að þeim lýkur. Helstu niðurstöður eru: 74% segja að uppsagnirnar hafi haft áhrif á afkastagetuna 69% á gæði vinnuframlags þeirra. Þegar svarendur voru beðnir um að skýra hvaða líðan hjá þeim hefði þau áhrif að það væri að bitna á afköst eða gæðum, voru svörin helst: Samviskubit, kvíði, reiði/uppnám. Stjórnendum er því bent á að í kjölfar uppsagna á vinnustað, er mikilvægt að hlúa að hópnum með tilliti til þess að starfsfólk er að upplifa alls kyns tilfinningar. Að starfsfólk sé vel upplýst og upplifi tilgang eru ráð sem nefnd eru sérstaklega. Þá sýna rannsóknir að sýnileiki stjórnenda í kjölfar uppsagna er mjög mikilvægur. Þannig sýna niðurstöður rannsókna að á þeim vinnustöðum þar sem starfsfólk upplifði stjórnendur sýnilega og til staðar í kjölfar uppsagna, voru líkurnar á áhrifum á afkastagetu eða gæðum mun minni en ella. Sýnileiki stjórnenda eykur jafnframt líkurnar á að tilfinningarnar sem bærast hjá starfsfólki í kjölfar uppsagna, verða skammlífari. Þó þarf að huga að þeim áhrifum sem uppsagnir geta haft á sumt starfsfólk umfram annað. Því í sumum tilvikum upplifir fólk sorg í kjölfar uppsagna. Það skýrist einfaldlega af því að hjá okkur flestum er vinnan og lífið ekki tvö aðskilin fyrirbæri: Við eignumst og eigum góða vini í vinnunni. Þetta þýðir að starfsfólk sem missti góðan vin úr vinnu vegna uppsagna á vinnustaðnum, getur liðið illa í langan tíma á eftir. Upplifað sorg og leiða, verið utan við sig og svo framvegis.
Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Stjórnun Góðu ráðin Tengdar fréttir Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. 20. júní 2022 07:01 Að kveðja á síðasta vinnudeginum Eitt af því skemmtilega við vinnuna er að flest okkar eignumst góða vini á lífsleiðinni, einmitt í gegnum starfsframan. En það að kveðja á síðasta vinnudeginum getur oft valdið ákveðnum heilabrotum. 24. febrúar 2022 07:01 Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný. 20. apríl 2020 11:00 „Þegar atvinnuleysið lá fyrir fór ég í ofur-gírinn og var ofur-duglegur með börnin og að heimsækja mömmu“ Jón Jóasafat Björnsson kynntist atvinnuleysi af eigin raun eftir tíu ár í góðri stjórnendastöðu. Hann hvetur fólk til að nýta tímann vel. 29. september 2020 09:00 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01
Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. 20. júní 2022 07:01
Að kveðja á síðasta vinnudeginum Eitt af því skemmtilega við vinnuna er að flest okkar eignumst góða vini á lífsleiðinni, einmitt í gegnum starfsframan. En það að kveðja á síðasta vinnudeginum getur oft valdið ákveðnum heilabrotum. 24. febrúar 2022 07:01
Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný. 20. apríl 2020 11:00
„Þegar atvinnuleysið lá fyrir fór ég í ofur-gírinn og var ofur-duglegur með börnin og að heimsækja mömmu“ Jón Jóasafat Björnsson kynntist atvinnuleysi af eigin raun eftir tíu ár í góðri stjórnendastöðu. Hann hvetur fólk til að nýta tímann vel. 29. september 2020 09:00