Hversu vel eiga þessi atriði við um yfirmanninn þinn? Rakel Sveinsdóttir skrifar 2. desember 2022 07:00 Sterk tilfinningagreind er sögð eitt þeirra atriða sem mun sífellt skipta meira máli hjá starfsmönnum framtíðarinnar og margir vilja meina að yngra fólki sé yfir höfuð tamara að ræða tilfinningar sínar og líðan. En hvernig stendur yfirmaðurinn þinn sig í þessu? Vísir/Getty Það er talað um að tilfinningagreind sé eitt af því sem mun gera starfsfólk eftirsóttara til framtíðar, enda ekki nema von því í allri þeirri tæknibyltingu sem nú er, vitum við þó að eitt mun tæknin seint ráða við: Að skilja hvernig tilfinningaflóran okkar er eða líðan. Sérfræðingar segja yngri kynslóðir reyndar betri í tilfinningagreind en margt fólk sem eldra er. Sem skýrist einfaldlega af því að ungt fólk er vanari því og finnst eðlilegt að ræða tilfinningar sínar og líðan. Margir yfirmenn eru hins vegar af allt annarri kynslóð og í nýlegri grein á Fastcompany eru nefnd sjö atriði sem við getum mátað við okkar yfirmenn, til að átta okkur á því hversu tilfinningagreindur okkar yfirmaður telst vera. Því jú, tilfinningagreind er að sjálfsögðu eitthvað sem telst sterkur eiginleiki hjá leiðtogum. Þessi sjö atriði eru: 1. Einlægnin er augljós Einlægni og heiðarleiki einkennir fast þeirra og framkomu og þessi yfirmaður hefur mjög mikla trú á því sem við erum að gera í vinnunni. 2. Er tilbúinn til að takast á við erfið mál Hér erum við að tala um yfirmanninn sem tekst á við erfiðu málin, þótt það þýði að hann/hún þarf að fara úr sínum eigin þægindaramma. 3. Heldur ró sinni Þetta er yfirmaðurinn sem nær að halda ró sinni sama hvað gengur á eða kemur upp. Þessi eiginleiki er sá sem oftast hjálpar starfshópum að halda betur einbeitingu og ró, þar til lausn finnst eða krísa er yfirstaðin. 4. Hreinskiptin samskipti Þessi yfirmaður kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Hreinskiptin í tali og skýr og starfsfólk þarf ekkert að efast um hver markmiðin eru. 5. Samskipti á mannlegum nótum Þetta er yfirmaðurinn sem fólk þorir að tjá sig við, einfaldlega vegna þess að maður uppsker því sem maður sáir. Samskipti eru ekki aðeins einlæg og skýr, heldur einnig á mannlegu nótunum og trúverðug. 6. Þrautseigja Þá er það þrautseigjan og staðfestan sem einkennir viðkomandi. Sem gefst ekki upp þótt á móti blási eldur brettir upp ermarnar og hvetur sitt fólk til dáða. 7. Tekur ekki þátt í neikvæðu tali né nöldri Það er misjafnt dagsformið á okkur öllum og jákvæðasta fólk getur kveinkað sér eða kvartað á einstaka dögum. Þessi yfirmaður lætur neikvæðni hins vegar eins og um eyru þjóta og blæs frekar byr í sitt fólk. Vinnustaðurinn Stjórnun Góðu ráðin Tengdar fréttir Að æfa þakklæti í vinnunni getur margborgað sig Rannsóknir til fjölda ára hafa sýnt mjög sterkt samband á milli þess að vera þakklát fyrir það sem við eigum og höfum og hamingju. Skiptir þá engu máli hvar eða hver við erum. Að lifa í þakklæti hefur hreinlega mjög jákvæð áhrif á það hvernig okkur líður. 25. nóvember 2022 07:01 Þrennt sem virkar vel að bjóða starfsfólki annað en launahækkun Peningar eru ekki allt og peningar kaupa ekki hamingju. Sem auðvitað þýðir að í vinnunni okkar er svo margt annað sem getur talist til annað en launin sem við fáum greidd fyrir vinnuna. 14. nóvember 2022 07:00 Sóðarnir í vinnunni: Oft sama fólkið sem lætur ekki segjast Það heyrir nánast til undantekninga að sjá ekki einhverja hvatningu á vinnustöðum til starfsmanna um að ganga vel um. Til dæmis að ganga frá í eldhúsinu. 21. október 2022 07:00 Ellefu vísbendingar um að jafnvægið sé í klúðri Í hinum fullkomna heimi væri jafnvægið á milli heimilis og vinnu ekkert mál. Þótt starfsframinn sé á fullri ferð samhliða því að reka heimili, ala upp börn og stunda jafnvel áhugamálin. 14. október 2022 07:00 Kulnun eftir Covid áberandi hjá 18-24 ára og sölu- og markaðsfólki „Það sem gerir niðurstöðurnar fyrir 18 til 24 ára sláandi er hversu mikil breyting er á milli ára. Kulnun hjá þessum aldurshópi mælist 6 til 7% fyrir og í Covid en eykst hratt og mælist 17% eftir Covid. Sú starfsgrein þar sem kulnun mælist líka mjög há er til dæmis hjá sölu- og markaðsfólki,“ segir Trausti Heiðar Haraldsson framkvæmdastjóri Prósent. 12. október 2022 07:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Sérfræðingar segja yngri kynslóðir reyndar betri í tilfinningagreind en margt fólk sem eldra er. Sem skýrist einfaldlega af því að ungt fólk er vanari því og finnst eðlilegt að ræða tilfinningar sínar og líðan. Margir yfirmenn eru hins vegar af allt annarri kynslóð og í nýlegri grein á Fastcompany eru nefnd sjö atriði sem við getum mátað við okkar yfirmenn, til að átta okkur á því hversu tilfinningagreindur okkar yfirmaður telst vera. Því jú, tilfinningagreind er að sjálfsögðu eitthvað sem telst sterkur eiginleiki hjá leiðtogum. Þessi sjö atriði eru: 1. Einlægnin er augljós Einlægni og heiðarleiki einkennir fast þeirra og framkomu og þessi yfirmaður hefur mjög mikla trú á því sem við erum að gera í vinnunni. 2. Er tilbúinn til að takast á við erfið mál Hér erum við að tala um yfirmanninn sem tekst á við erfiðu málin, þótt það þýði að hann/hún þarf að fara úr sínum eigin þægindaramma. 3. Heldur ró sinni Þetta er yfirmaðurinn sem nær að halda ró sinni sama hvað gengur á eða kemur upp. Þessi eiginleiki er sá sem oftast hjálpar starfshópum að halda betur einbeitingu og ró, þar til lausn finnst eða krísa er yfirstaðin. 4. Hreinskiptin samskipti Þessi yfirmaður kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Hreinskiptin í tali og skýr og starfsfólk þarf ekkert að efast um hver markmiðin eru. 5. Samskipti á mannlegum nótum Þetta er yfirmaðurinn sem fólk þorir að tjá sig við, einfaldlega vegna þess að maður uppsker því sem maður sáir. Samskipti eru ekki aðeins einlæg og skýr, heldur einnig á mannlegu nótunum og trúverðug. 6. Þrautseigja Þá er það þrautseigjan og staðfestan sem einkennir viðkomandi. Sem gefst ekki upp þótt á móti blási eldur brettir upp ermarnar og hvetur sitt fólk til dáða. 7. Tekur ekki þátt í neikvæðu tali né nöldri Það er misjafnt dagsformið á okkur öllum og jákvæðasta fólk getur kveinkað sér eða kvartað á einstaka dögum. Þessi yfirmaður lætur neikvæðni hins vegar eins og um eyru þjóta og blæs frekar byr í sitt fólk.
Vinnustaðurinn Stjórnun Góðu ráðin Tengdar fréttir Að æfa þakklæti í vinnunni getur margborgað sig Rannsóknir til fjölda ára hafa sýnt mjög sterkt samband á milli þess að vera þakklát fyrir það sem við eigum og höfum og hamingju. Skiptir þá engu máli hvar eða hver við erum. Að lifa í þakklæti hefur hreinlega mjög jákvæð áhrif á það hvernig okkur líður. 25. nóvember 2022 07:01 Þrennt sem virkar vel að bjóða starfsfólki annað en launahækkun Peningar eru ekki allt og peningar kaupa ekki hamingju. Sem auðvitað þýðir að í vinnunni okkar er svo margt annað sem getur talist til annað en launin sem við fáum greidd fyrir vinnuna. 14. nóvember 2022 07:00 Sóðarnir í vinnunni: Oft sama fólkið sem lætur ekki segjast Það heyrir nánast til undantekninga að sjá ekki einhverja hvatningu á vinnustöðum til starfsmanna um að ganga vel um. Til dæmis að ganga frá í eldhúsinu. 21. október 2022 07:00 Ellefu vísbendingar um að jafnvægið sé í klúðri Í hinum fullkomna heimi væri jafnvægið á milli heimilis og vinnu ekkert mál. Þótt starfsframinn sé á fullri ferð samhliða því að reka heimili, ala upp börn og stunda jafnvel áhugamálin. 14. október 2022 07:00 Kulnun eftir Covid áberandi hjá 18-24 ára og sölu- og markaðsfólki „Það sem gerir niðurstöðurnar fyrir 18 til 24 ára sláandi er hversu mikil breyting er á milli ára. Kulnun hjá þessum aldurshópi mælist 6 til 7% fyrir og í Covid en eykst hratt og mælist 17% eftir Covid. Sú starfsgrein þar sem kulnun mælist líka mjög há er til dæmis hjá sölu- og markaðsfólki,“ segir Trausti Heiðar Haraldsson framkvæmdastjóri Prósent. 12. október 2022 07:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Að æfa þakklæti í vinnunni getur margborgað sig Rannsóknir til fjölda ára hafa sýnt mjög sterkt samband á milli þess að vera þakklát fyrir það sem við eigum og höfum og hamingju. Skiptir þá engu máli hvar eða hver við erum. Að lifa í þakklæti hefur hreinlega mjög jákvæð áhrif á það hvernig okkur líður. 25. nóvember 2022 07:01
Þrennt sem virkar vel að bjóða starfsfólki annað en launahækkun Peningar eru ekki allt og peningar kaupa ekki hamingju. Sem auðvitað þýðir að í vinnunni okkar er svo margt annað sem getur talist til annað en launin sem við fáum greidd fyrir vinnuna. 14. nóvember 2022 07:00
Sóðarnir í vinnunni: Oft sama fólkið sem lætur ekki segjast Það heyrir nánast til undantekninga að sjá ekki einhverja hvatningu á vinnustöðum til starfsmanna um að ganga vel um. Til dæmis að ganga frá í eldhúsinu. 21. október 2022 07:00
Ellefu vísbendingar um að jafnvægið sé í klúðri Í hinum fullkomna heimi væri jafnvægið á milli heimilis og vinnu ekkert mál. Þótt starfsframinn sé á fullri ferð samhliða því að reka heimili, ala upp börn og stunda jafnvel áhugamálin. 14. október 2022 07:00
Kulnun eftir Covid áberandi hjá 18-24 ára og sölu- og markaðsfólki „Það sem gerir niðurstöðurnar fyrir 18 til 24 ára sláandi er hversu mikil breyting er á milli ára. Kulnun hjá þessum aldurshópi mælist 6 til 7% fyrir og í Covid en eykst hratt og mælist 17% eftir Covid. Sú starfsgrein þar sem kulnun mælist líka mjög há er til dæmis hjá sölu- og markaðsfólki,“ segir Trausti Heiðar Haraldsson framkvæmdastjóri Prósent. 12. október 2022 07:00