Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2022 10:46 B0ndi lét liðsmenn Breiðabliks finna fyrir því í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn
Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn