„Það hefði verið gaman að komast í tuttugu mörkin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 15:01 Einar Rafn Eiðsson var magnaður í KA-húsinu. S2 Sport KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson átti stórleik í Olís deild karla í gær þegar hann skoraði sautján mörk á móti Gróttu. Einar skoraði sjö markanna sinna úr vítum en tíu þeirra komu í opnum leik. Hann þurfti aðeins tuttugu skot til að skora öll þessi mörk og var því með 85 prósent skotnýtingu. Stefán Árni Pálsson heyrði í markaskoraranum í hádegisfréttunum á Bylgjunni. En var þetta besti leikurinn hans á ferlinum? „Hvað varðar markaskor jú. Ég hafði náð mest fjórtán mörkum áður en sautján er svolítið önnur tala,“ sagði Einar Rafn Eiðsson. „Ég var bara í núinu og lét bara vaða. Þeir voru ekkert að vaða út í mig og mér fannst ég vera heitur. Ég lét bara vaða,“ sagði Einar Rafn um leikinn. Finnur maður það í byrjun leiks þegar allt er inni hjá manni? „Já og nei. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það. Maður reynir alltaf að láta leikinn koma til sín,“ sagði Einar. „Það hefði verið gaman að komast í tuttugu mörkin og svo hefði verið frábært að vinna leikinn. Það er annað mál,“ sagði Einar Rafn en KA og Grótta gerðu 33-33 jafntefli í leiknum. Er pirrandi að skora sautján mörk en ná bara í eitt stig? „Það var alveg svekkjandi. Ekki kannski pirrandi en meira svona svekkjandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Einar. „Ég skil ekki af hverju við vorum að drífa okkur svona mikið eftir að þeir skora síðasta markið sitt. Auðvelt að segja það núna en við fengum frábært færi og ef við hefðum skorað úr því þá hefðu allir verið sáttir,“ sagði Einar. Olís-deild karla KA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Einar skoraði sjö markanna sinna úr vítum en tíu þeirra komu í opnum leik. Hann þurfti aðeins tuttugu skot til að skora öll þessi mörk og var því með 85 prósent skotnýtingu. Stefán Árni Pálsson heyrði í markaskoraranum í hádegisfréttunum á Bylgjunni. En var þetta besti leikurinn hans á ferlinum? „Hvað varðar markaskor jú. Ég hafði náð mest fjórtán mörkum áður en sautján er svolítið önnur tala,“ sagði Einar Rafn Eiðsson. „Ég var bara í núinu og lét bara vaða. Þeir voru ekkert að vaða út í mig og mér fannst ég vera heitur. Ég lét bara vaða,“ sagði Einar Rafn um leikinn. Finnur maður það í byrjun leiks þegar allt er inni hjá manni? „Já og nei. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það. Maður reynir alltaf að láta leikinn koma til sín,“ sagði Einar. „Það hefði verið gaman að komast í tuttugu mörkin og svo hefði verið frábært að vinna leikinn. Það er annað mál,“ sagði Einar Rafn en KA og Grótta gerðu 33-33 jafntefli í leiknum. Er pirrandi að skora sautján mörk en ná bara í eitt stig? „Það var alveg svekkjandi. Ekki kannski pirrandi en meira svona svekkjandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Einar. „Ég skil ekki af hverju við vorum að drífa okkur svona mikið eftir að þeir skora síðasta markið sitt. Auðvelt að segja það núna en við fengum frábært færi og ef við hefðum skorað úr því þá hefðu allir verið sáttir,“ sagði Einar.
Olís-deild karla KA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira