Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023 komið út Karl Lúðvíksson skrifar 7. desember 2022 10:57 Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens. Ingvi Hrafn Jónsson ræðir um uppbyggingarárin við Langá og hvernig tókst að koma ánni í fremstu röð. Jonni leiðsögumaður við Langá veitir dýrmæt ráð og í blaðinu er að finna yfirlit yfir fræðsluefni liðinna ára en veiðimenn verða margs vísari eftir lestur þess. Palli í Veiðihúsinu sýnir flugurnar sínar en sköpunarverk hans hafa freistað margra laxa og skapað dýrmætar minningar. Ýmislegt fleira er á borð borið. Veiðimaðurinn er nú í dreifingu og mun berast félagsmönnum og áskrifendum á næstu dögum. Senn fer sól að hækka á lofti á ný og ekki seinna vænna en að huga að ævintýrum komandi sumars. Stangveiði Mest lesið Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Veiði Breyttar reglur á viðisvæðum Strengja Veiði Lax í Elliðaám Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Að eiga sér uppáhalds veiðistað Veiði
Ingvi Hrafn Jónsson ræðir um uppbyggingarárin við Langá og hvernig tókst að koma ánni í fremstu röð. Jonni leiðsögumaður við Langá veitir dýrmæt ráð og í blaðinu er að finna yfirlit yfir fræðsluefni liðinna ára en veiðimenn verða margs vísari eftir lestur þess. Palli í Veiðihúsinu sýnir flugurnar sínar en sköpunarverk hans hafa freistað margra laxa og skapað dýrmætar minningar. Ýmislegt fleira er á borð borið. Veiðimaðurinn er nú í dreifingu og mun berast félagsmönnum og áskrifendum á næstu dögum. Senn fer sól að hækka á lofti á ný og ekki seinna vænna en að huga að ævintýrum komandi sumars.
Stangveiði Mest lesið Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Veiði Breyttar reglur á viðisvæðum Strengja Veiði Lax í Elliðaám Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Að eiga sér uppáhalds veiðistað Veiði