Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 16. desember 2022 07:00 Friðrik Dór hélt tónleikana til að fagna þá nýútkominni plötu og þrítugsafmæli sínu. hlynur holm Kæru lesendur. Það er kominn 16.desember og ekki lengur hægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd að jólin eru á næsta leiti. Það er föstudagur og þess vegna erum við ekki með eitt lag í Jóladagatali Vísis í dag, ekki tvö, heldur þrjú! Hér má sjá félagana Friðrik Dór og Steinda trylla lýðinn á stórtónleikum þess fyrrnefnda, Í síðasta skipti, sem haldnir voru í Kaplakrika árið 2019. Þeir tóku lögin Geðveikt fínn gaur, Til í allt og Alveg sama (Til í allt II). Tónleikarnir voru sýndir á Stöð 2. Ef þetta er ekki föstudags þá vitum við ekki hvað. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól Saknar fjölskyldunnar alltaf sárt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jólamolar: Rækjukokteillinn hennar mömmu er lykilatriði í jólahaldinu Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól
Hér má sjá félagana Friðrik Dór og Steinda trylla lýðinn á stórtónleikum þess fyrrnefnda, Í síðasta skipti, sem haldnir voru í Kaplakrika árið 2019. Þeir tóku lögin Geðveikt fínn gaur, Til í allt og Alveg sama (Til í allt II). Tónleikarnir voru sýndir á Stöð 2. Ef þetta er ekki föstudags þá vitum við ekki hvað.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól Saknar fjölskyldunnar alltaf sárt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jólamolar: Rækjukokteillinn hennar mömmu er lykilatriði í jólahaldinu Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól