Spámönnum ber ekki saman um nýársnótt Árni Sæberg skrifar 30. desember 2022 23:36 Óljóst er hvernig mun viðra til sprenginga á nýársnótt. Í öllu falli verður þó ekki logn með tilheyrandi mengun. Stöð 2/Egill Enn er spáð vonskuveðri í nótt og fram á morgun en sumar veðurspár spá nú skárra veðri um nýársnótt en áður. Von er á austan og suðaustan hvassviðri eða hríð sem hefst um eittleytið í nótt. Búast má við skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út víða og óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir. Gert er ráð fyrir því að veðrið verði orðið skaplegt um hádegi á morgun. Þá hefur því verið spáð að veðrið taki sig upp aftur á Suðvesturlandi þegar snörp lægð gengur yfir upp úr miðnætti á nýársnótt. Einar er vongóður Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir á Facebooksíðu sinni í kvöld að nú horfi hins vegar til betri vegar hvað varðar nýársnótt. Allar þrjár spár sem hann reiðir sig á bendi nú til þess að lægðarmiðjan gangi yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðisins. Það sé mun heppilegra þó Vestur- og Norð-Vesturstrengur muni ná inn um og upp úr miðnætti. Hann muni standa stutt við. „Vissulega getur ferill hennar hrokkið til baka. Litlu má hins vegar muna, fari lægðin örlítið sunnar en nú er spáð, að sunnanverður Faxaflói og Suðurnes sleppi nær alfarið við vindrastirnar umhverfis lægðarmiðjuna,“ segir Einar. Þá segir Einar að lægðin verði en þeirra sem náið verður fylgst með. Veðurstofan stendur við sitt Hins vegar segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi að veðurspám beri ekki öllum saman um hvort lægðarmiðjan verði yfir Faxaflóa, með tilheyrandi vindhraða á höfuðborgarsvæðinu, eða yfir Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Því hafi verið ákveðið að breyta spám fyrir nýársnótt ekki að svo stöddu. Farið verði aftur yfir stöðu mála þegar uppfærð spá berst upp úr klukkan 10 í fyrramálið. Veður Áramót Tengdar fréttir Óvissustigi Almannavarna lýst yfir: Útilokar hvorki brennur né flugelda Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, vegna óveðurs sem hefst í nótt. Yfirlögregluþjónn segir þó ekki útséð um að unnt verði að halda áramótabrennur annað kvöld. 30. desember 2022 17:52 Appelsínugul viðvörun á morgun og Vegagerðin í viðbragðsstöðu Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan sjö á gamlársmorgun á Suðurlandi og gular viðaranir verða víða í gildi á morgun. Vegagerðin er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra lokana á Reykjanesbraut í nótt. 30. desember 2022 17:29 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira
Von er á austan og suðaustan hvassviðri eða hríð sem hefst um eittleytið í nótt. Búast má við skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út víða og óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir. Gert er ráð fyrir því að veðrið verði orðið skaplegt um hádegi á morgun. Þá hefur því verið spáð að veðrið taki sig upp aftur á Suðvesturlandi þegar snörp lægð gengur yfir upp úr miðnætti á nýársnótt. Einar er vongóður Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir á Facebooksíðu sinni í kvöld að nú horfi hins vegar til betri vegar hvað varðar nýársnótt. Allar þrjár spár sem hann reiðir sig á bendi nú til þess að lægðarmiðjan gangi yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðisins. Það sé mun heppilegra þó Vestur- og Norð-Vesturstrengur muni ná inn um og upp úr miðnætti. Hann muni standa stutt við. „Vissulega getur ferill hennar hrokkið til baka. Litlu má hins vegar muna, fari lægðin örlítið sunnar en nú er spáð, að sunnanverður Faxaflói og Suðurnes sleppi nær alfarið við vindrastirnar umhverfis lægðarmiðjuna,“ segir Einar. Þá segir Einar að lægðin verði en þeirra sem náið verður fylgst með. Veðurstofan stendur við sitt Hins vegar segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi að veðurspám beri ekki öllum saman um hvort lægðarmiðjan verði yfir Faxaflóa, með tilheyrandi vindhraða á höfuðborgarsvæðinu, eða yfir Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Því hafi verið ákveðið að breyta spám fyrir nýársnótt ekki að svo stöddu. Farið verði aftur yfir stöðu mála þegar uppfærð spá berst upp úr klukkan 10 í fyrramálið.
Veður Áramót Tengdar fréttir Óvissustigi Almannavarna lýst yfir: Útilokar hvorki brennur né flugelda Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, vegna óveðurs sem hefst í nótt. Yfirlögregluþjónn segir þó ekki útséð um að unnt verði að halda áramótabrennur annað kvöld. 30. desember 2022 17:52 Appelsínugul viðvörun á morgun og Vegagerðin í viðbragðsstöðu Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan sjö á gamlársmorgun á Suðurlandi og gular viðaranir verða víða í gildi á morgun. Vegagerðin er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra lokana á Reykjanesbraut í nótt. 30. desember 2022 17:29 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira
Óvissustigi Almannavarna lýst yfir: Útilokar hvorki brennur né flugelda Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, vegna óveðurs sem hefst í nótt. Yfirlögregluþjónn segir þó ekki útséð um að unnt verði að halda áramótabrennur annað kvöld. 30. desember 2022 17:52
Appelsínugul viðvörun á morgun og Vegagerðin í viðbragðsstöðu Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan sjö á gamlársmorgun á Suðurlandi og gular viðaranir verða víða í gildi á morgun. Vegagerðin er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra lokana á Reykjanesbraut í nótt. 30. desember 2022 17:29