Sendu röngum Scott boðskort um að keppa á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 10:31 Bandaríski kylfingurinn Scott Stallings á sér alnafna í sama fylki og sá hinn sami á einnig eiginkonu með sama nafni og eiginkona hans. AP/Julio Cortez Atvinnukylfingurinn Scott Stallings á sér alnafna í Georgíufylki í Bandaríkjunum og það bjó til mjög sérstakt vandamál. Scott Stallings hefur keppt tvisvar áður á Mastersmótinu og besti árangur hans er 27. sæti sem hann náði á mótinu árið 2012. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þá virtist boðskort hans á mótið fara rétta leið en ekki að þessu sinni. Alnafni Scott Stallings á líka heima í Georgíufylki og það sem meira er að eiginkona hans heitir líka Jennifer. Sá Scott Stallings sem fékk boðskortið á Mastersmótið er hins vegar fasteignasali að atvinnu og þótt hann spili golf þá er hann er ekki kylfingur í Mastersmóts klassa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þessi ótrúlega nafna- og eiginkonu tilviljun varð til þess að boðskortið endaði á röngum stað. Kylfingurinn Scott Stallings sagði frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi verið að athuga með póstinn fimm sinnum á dag enda að bíða eftir boðskortinu. Hann fékk þá skilaboð frá fasteignasalanum um að hann væri með boðskortið hans. Það má sjá þessi samskipti þeirra hér fyrir neðan. Masters-mótið Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Scott Stallings hefur keppt tvisvar áður á Mastersmótinu og besti árangur hans er 27. sæti sem hann náði á mótinu árið 2012. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þá virtist boðskort hans á mótið fara rétta leið en ekki að þessu sinni. Alnafni Scott Stallings á líka heima í Georgíufylki og það sem meira er að eiginkona hans heitir líka Jennifer. Sá Scott Stallings sem fékk boðskortið á Mastersmótið er hins vegar fasteignasali að atvinnu og þótt hann spili golf þá er hann er ekki kylfingur í Mastersmóts klassa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þessi ótrúlega nafna- og eiginkonu tilviljun varð til þess að boðskortið endaði á röngum stað. Kylfingurinn Scott Stallings sagði frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi verið að athuga með póstinn fimm sinnum á dag enda að bíða eftir boðskortinu. Hann fékk þá skilaboð frá fasteignasalanum um að hann væri með boðskortið hans. Það má sjá þessi samskipti þeirra hér fyrir neðan.
Masters-mótið Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira