Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Sigurður Orri Kristjánsson og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 5. janúar 2023 21:54 Guðrún Hrund Harðardóttir, víóluleikari. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Sigurður Orri Kristjánsson, fréttamaður okkar tók Guðrúnu Hrund Harðardóttur, víóluleikara tali í Hörpu í kvöld. Hvernig hafa æfingar gengið? „Æfingar hafa gengið stórvel, skemmtilegur þessi ungi stjórnandi, kemur með mjög ferska orku sem er vel við hæfi í byrjun árs, rífa okkur aðeins upp hérna,“ Mér var sagt að þið hefðuð verið með opna æfingu í dag? „Já, það var alveg dásamlegt. Það hefur skapast sú hefð að bjóða eldri borgurum á opna æfingu hjá okkur. Við tökum generalprufuna fyrir fullu húsi, ég held þau hafi verið tólf hundruð, dásamlegt fólk hérna í salnum og klöppuðu mikið. Þá komumst við í stemninguna,“ Aðspurð hvort mikil eftirvænting sé í hópnum segir Guðrún svo vera en tónleikahaldið sé svolítið maraþon. „En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er þetta ekki allra skemmtilegasta tónlistin að æfa, ekki fyrir öll hljóðfæri,“ segir Guðrún og bætir því við að hlutverk víólu sé fremur lítið, þó séu tónleikarnir æðislegir. Viðtalið við Guðrúnu má sjá hér að ofan. Menning Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sigurður Orri Kristjánsson, fréttamaður okkar tók Guðrúnu Hrund Harðardóttur, víóluleikara tali í Hörpu í kvöld. Hvernig hafa æfingar gengið? „Æfingar hafa gengið stórvel, skemmtilegur þessi ungi stjórnandi, kemur með mjög ferska orku sem er vel við hæfi í byrjun árs, rífa okkur aðeins upp hérna,“ Mér var sagt að þið hefðuð verið með opna æfingu í dag? „Já, það var alveg dásamlegt. Það hefur skapast sú hefð að bjóða eldri borgurum á opna æfingu hjá okkur. Við tökum generalprufuna fyrir fullu húsi, ég held þau hafi verið tólf hundruð, dásamlegt fólk hérna í salnum og klöppuðu mikið. Þá komumst við í stemninguna,“ Aðspurð hvort mikil eftirvænting sé í hópnum segir Guðrún svo vera en tónleikahaldið sé svolítið maraþon. „En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er þetta ekki allra skemmtilegasta tónlistin að æfa, ekki fyrir öll hljóðfæri,“ segir Guðrún og bætir því við að hlutverk víólu sé fremur lítið, þó séu tónleikarnir æðislegir. Viðtalið við Guðrúnu má sjá hér að ofan.
Menning Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“