Hafa keypt Steinsmiðjuna Rein Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2023 08:15 Nýir eigendur Steinsmiðjunnar Rein við Viðarhöfða í Reykjavík. Aðsend Tvær ungar fjölskyldur – þau Arnar Freyr Magnússon og Íris Blöndahl ásamt Fanneyju Sigurgeirsdóttur og Steinari Þór Ólafssyni – hafa keypt Steinsmiðjuna Rein við Viðarhöfða í Reykjavík. Þau kaupa fyrirtækið af þeim Sigurði Thorarensen og Ragnari Áka Ragnarssyni. Ragnar mun áfram starfa hjá fyrirtækinu. Í tilkynningu kemur fram að Rein hafi verið starfrækt frá árinu 1999 og sérhæft sig í framleiðslu úr náttúrusteini, til dæmis sérsmíði á borðplötum fyrir eldhús. Haft er eftir Arnari Frey Magnússyni, einum nýrra eiganda Steinsmiðjunnar Rein, að nýir eigendur telji veruleg tækifæri liggja í að styrkja stoðir núverandi reksturs og leita nýrra leiða fyrir lausnir félagsins. „Við höfum verið á höttunum eftir rótgrónu fyrirtæki sem er að ganga í gegnum ákveðin kynslóðaskipti til að kaupa og taka við keflinu. Hér starfar hópur með langa og mikla starfsreynslu, fyrirtækið býr yfir nýjustu tækni í vélbúnaði til framleiðslunnar og fólk um allt land notið góðs af hvoru tveggja. Það er því tilhlökkunarefni fyrir okkur að koma inn í rekstur með jafn gott orðspor og horfa til sóknar,” segir Arnar Freyr. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Þau kaupa fyrirtækið af þeim Sigurði Thorarensen og Ragnari Áka Ragnarssyni. Ragnar mun áfram starfa hjá fyrirtækinu. Í tilkynningu kemur fram að Rein hafi verið starfrækt frá árinu 1999 og sérhæft sig í framleiðslu úr náttúrusteini, til dæmis sérsmíði á borðplötum fyrir eldhús. Haft er eftir Arnari Frey Magnússyni, einum nýrra eiganda Steinsmiðjunnar Rein, að nýir eigendur telji veruleg tækifæri liggja í að styrkja stoðir núverandi reksturs og leita nýrra leiða fyrir lausnir félagsins. „Við höfum verið á höttunum eftir rótgrónu fyrirtæki sem er að ganga í gegnum ákveðin kynslóðaskipti til að kaupa og taka við keflinu. Hér starfar hópur með langa og mikla starfsreynslu, fyrirtækið býr yfir nýjustu tækni í vélbúnaði til framleiðslunnar og fólk um allt land notið góðs af hvoru tveggja. Það er því tilhlökkunarefni fyrir okkur að koma inn í rekstur með jafn gott orðspor og horfa til sóknar,” segir Arnar Freyr.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira