„Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. janúar 2023 15:30 Þórhildur Helga á Idol sviðinu. Vísir/Hulda Margrét „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni, ég var ekki einu sinni að búast við að komast svona langt áfram,“ segir sautján ára Þórhildur Helga sem var önnur þeirra keppanda sem datt út í Idol á föstudag. „Ég var bara að gera minn hlut. Ef fólki líkaði ekki við það, þá myndi ég hvort sem er halda áfram að gera það.“ Þórhildur Helga mætti í Bakaríið á Bylgjunni morguninn eftir og ræddi Idol ævintýrið og tónlistina en hún var að gefa út nýtt lag um helgina. „Það er búið að vera mjög gaman, það er skrítið að vera ekki að keppa í þessu lengur en á sama tíma er ég líka smá glöð því þetta var stressandi.“ Hljómsveitin hennar heitir Ókindarhjarta og eru margir tónleikar fram undan að sögn Þórhildar Helgu. Lagið þeirra Dystópíski draumurinn er hægt að heyra á Spotify. Samheldin systkini Þórhildur Helga hóf Idol keppnina með bróður sínum, en hann komst ekki í átta manna úrslitin. Hún segir að það hafi verið skrítið að upplifa það. „Hann er búinn að vera svo miklu lengur í tónlist en ég.“ Fékk Þórhildur Helga samt mikinn stuðning frá bróður sínum. Systkinin gera tónlist saman og eru með stúdíó heima. „Ég hjálpa honum stundum að syngja í lögin hans.“ Skrópaði í skólann Nú þegar Idol vegferð Þórhildar Helgu er lokið, mun hún sakna fólksins sem hún kynntist með þáttökunni. „Ég var mest leið yfir því að ég mun ekki hitta þetta fólk aftur. Sérstaklega af því að þetta var loksins eitthvað fólk sem ég náði að tengjast við út af tónlistinni.“ Síðustu mánuðir hafa snúist um Idolið og viðurkennir Þórhildur Helga að það hafi bitnað á náminu. Þórhildur Helga stundar nám við MÍT og MH. „Ég þurfti að skrópa í skólann svo mikið.“ Idol Tónlist Tengdar fréttir Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. 20. janúar 2023 09:51 Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Ég var bara að gera minn hlut. Ef fólki líkaði ekki við það, þá myndi ég hvort sem er halda áfram að gera það.“ Þórhildur Helga mætti í Bakaríið á Bylgjunni morguninn eftir og ræddi Idol ævintýrið og tónlistina en hún var að gefa út nýtt lag um helgina. „Það er búið að vera mjög gaman, það er skrítið að vera ekki að keppa í þessu lengur en á sama tíma er ég líka smá glöð því þetta var stressandi.“ Hljómsveitin hennar heitir Ókindarhjarta og eru margir tónleikar fram undan að sögn Þórhildar Helgu. Lagið þeirra Dystópíski draumurinn er hægt að heyra á Spotify. Samheldin systkini Þórhildur Helga hóf Idol keppnina með bróður sínum, en hann komst ekki í átta manna úrslitin. Hún segir að það hafi verið skrítið að upplifa það. „Hann er búinn að vera svo miklu lengur í tónlist en ég.“ Fékk Þórhildur Helga samt mikinn stuðning frá bróður sínum. Systkinin gera tónlist saman og eru með stúdíó heima. „Ég hjálpa honum stundum að syngja í lögin hans.“ Skrópaði í skólann Nú þegar Idol vegferð Þórhildar Helgu er lokið, mun hún sakna fólksins sem hún kynntist með þáttökunni. „Ég var mest leið yfir því að ég mun ekki hitta þetta fólk aftur. Sérstaklega af því að þetta var loksins eitthvað fólk sem ég náði að tengjast við út af tónlistinni.“ Síðustu mánuðir hafa snúist um Idolið og viðurkennir Þórhildur Helga að það hafi bitnað á náminu. Þórhildur Helga stundar nám við MÍT og MH. „Ég þurfti að skrópa í skólann svo mikið.“
Idol Tónlist Tengdar fréttir Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. 20. janúar 2023 09:51 Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. 20. janúar 2023 09:51
Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01
Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00