Við sofum misfast og erum því mis viðkvæm fyrir utanaðkomandi truflunum eins og umhverfishljómu, umgegni heimilisfólks eða jafnvel búkhljóðum eins og hrotum.
Líkamleg nánd í ástarsamböndum er ekki síður mikilvæg og kjósa flest pör að hvílast saman, sofa í sama rúmi.
Þegar annar aðili í sambandinu hrýtur, jafnvel báðir, getur það eðlilega haft truflandi áhrif á svefninn og jafnvel valdið pirringi eða vandamálum.
Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi og er könnunin að þessu sinni kynjaskipt. Fólk er beðið um að svara þeirri könnun sem á við.
Eru hrotur maka vandamál í sambandinu?
Konur svara hér:
Karlar svara hér:
Kvár svara hér:
Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka?
Hefur þú efast um faðerni þitt eða barns þíns?
Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu?