Syðri Brú komin til nýs leigutaka Karl Lúðvíksson skrifar 15. febrúar 2023 10:55 Syðri Brú er magnað svæði en þar er veitt á aðeins eina stöng Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og þægilegt og nær frá Landaklöpp niður að Merkjalæk um 2,5 km. 8 merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Ber þar helst að nefna að nefna Landaklöpp, sem er efsti veiðistaður svæðisins og beint niður af veiðihúsinu. Landalöpp hefur í gegn um tíðina oft gefið frábæra veiði. Þar sem Landklöpp er efsti veiðstaður í Soginu þá safnast oft mikið af Laxi á Landaklöppinni. Á svæði Syðri Brúar veiðist einnig töluvert af bleikju, einnig reitingur af urriða. Veiðihúsið að Syðri brú er frábært fjölskylduvænt hús sem er mjög vel útbúið í alla staði með svefnaðstöðu fyrir 10 til 12 manns. Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 102 sm hausthængur í Víðidalsá Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Veiði 24 laxar á land við opnun Þjórsár Veiði
Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og þægilegt og nær frá Landaklöpp niður að Merkjalæk um 2,5 km. 8 merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Ber þar helst að nefna að nefna Landaklöpp, sem er efsti veiðistaður svæðisins og beint niður af veiðihúsinu. Landalöpp hefur í gegn um tíðina oft gefið frábæra veiði. Þar sem Landklöpp er efsti veiðstaður í Soginu þá safnast oft mikið af Laxi á Landaklöppinni. Á svæði Syðri Brúar veiðist einnig töluvert af bleikju, einnig reitingur af urriða. Veiðihúsið að Syðri brú er frábært fjölskylduvænt hús sem er mjög vel útbúið í alla staði með svefnaðstöðu fyrir 10 til 12 manns.
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 102 sm hausthængur í Víðidalsá Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Veiði 24 laxar á land við opnun Þjórsár Veiði