Syðri Brú komin til nýs leigutaka Karl Lúðvíksson skrifar 15. febrúar 2023 10:55 Syðri Brú er magnað svæði en þar er veitt á aðeins eina stöng Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og þægilegt og nær frá Landaklöpp niður að Merkjalæk um 2,5 km. 8 merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Ber þar helst að nefna að nefna Landaklöpp, sem er efsti veiðistaður svæðisins og beint niður af veiðihúsinu. Landalöpp hefur í gegn um tíðina oft gefið frábæra veiði. Þar sem Landklöpp er efsti veiðstaður í Soginu þá safnast oft mikið af Laxi á Landaklöppinni. Á svæði Syðri Brúar veiðist einnig töluvert af bleikju, einnig reitingur af urriða. Veiðihúsið að Syðri brú er frábært fjölskylduvænt hús sem er mjög vel útbúið í alla staði með svefnaðstöðu fyrir 10 til 12 manns. Stangveiði Mest lesið 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Veiði Gleðilegt nýtt veiðiár Veiði Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði
Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og þægilegt og nær frá Landaklöpp niður að Merkjalæk um 2,5 km. 8 merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Ber þar helst að nefna að nefna Landaklöpp, sem er efsti veiðistaður svæðisins og beint niður af veiðihúsinu. Landalöpp hefur í gegn um tíðina oft gefið frábæra veiði. Þar sem Landklöpp er efsti veiðstaður í Soginu þá safnast oft mikið af Laxi á Landaklöppinni. Á svæði Syðri Brúar veiðist einnig töluvert af bleikju, einnig reitingur af urriða. Veiðihúsið að Syðri brú er frábært fjölskylduvænt hús sem er mjög vel útbúið í alla staði með svefnaðstöðu fyrir 10 til 12 manns.
Stangveiði Mest lesið 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Veiði Gleðilegt nýtt veiðiár Veiði Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði