Eldheitur ástarþríhyrningur á Stöð 2+ Stöð 2+ 16. febrúar 2023 13:27 Veljum við maka eftir útlitinu? Útlitið er oft það fyrsta sem kveikir í okkur þegar við flettum gegnum stefnumótaöppin en hvað ef það er tekið í burtu? Hvað ef fólk þarf að velja sér maka eingöngu út frá hvernig þau tengja við hvert annað? Love Triangle eru splunkunýir raunveruleikaþættir sem komnir eru inn á Stöð 2+. Sex keppendur í leit að sannri ást eru paraðir við tvo aðra einstaklinga. Þau byrja á því að vera í sambandi við báða aðilana í gegnum smáskilaboð og símtöl, en mega ekki senda hvort öðru myndir eða lýsa útliti sínu. Eftir þriggja daga spjall þarf keppandinn að velja á milli þeirra tveggja sem hann hefur verið í samskipum við. Keppandinn hefur ekki hugmynd um hvernig viðkomandi lítur út, fyrr en þau fara á fyrsta blinda stefnumótið. Í kjölfarið flytja þau inn saman til að þróa sambandið en þá byrjar dramatíkin fyrir alvöru því eins og nafnið gefur til kynna snúast þættirnir ekki um ástir tveggja einstaklinga. Skyndilega birtist hinn aðilinn sem keppandinn var í samskiptum við og flytur inn! Tengja þau betur saman? Kviknar eitthvað á milli þeirra? Í þáttunum sjáum við ástir, drama og svik og getum ekki hætt að horfa. Þáttaröðin er komin í heild sinni inn á Stöð 2+. Bíó og sjónvarp Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Sex keppendur í leit að sannri ást eru paraðir við tvo aðra einstaklinga. Þau byrja á því að vera í sambandi við báða aðilana í gegnum smáskilaboð og símtöl, en mega ekki senda hvort öðru myndir eða lýsa útliti sínu. Eftir þriggja daga spjall þarf keppandinn að velja á milli þeirra tveggja sem hann hefur verið í samskipum við. Keppandinn hefur ekki hugmynd um hvernig viðkomandi lítur út, fyrr en þau fara á fyrsta blinda stefnumótið. Í kjölfarið flytja þau inn saman til að þróa sambandið en þá byrjar dramatíkin fyrir alvöru því eins og nafnið gefur til kynna snúast þættirnir ekki um ástir tveggja einstaklinga. Skyndilega birtist hinn aðilinn sem keppandinn var í samskiptum við og flytur inn! Tengja þau betur saman? Kviknar eitthvað á milli þeirra? Í þáttunum sjáum við ástir, drama og svik og getum ekki hætt að horfa. Þáttaröðin er komin í heild sinni inn á Stöð 2+.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira