Sjáðu leið Dusty að enn einum deildarmeistaratitlinum: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2023 11:16 Liðsmenn Dusty fögnuðu enn einum titlinum síðastliðið fimmtudagskvöld. Eftir æsispennandi tímabil voru það liðsmenn Dusty sem tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn fimmtudag. Dusty hefur haft mikla yfirburði í íslensku CS:GO senunni seinustu ár, en í ár fékk liðið þó hörkusamkeppni. Ekki bara frá einu liði, heldur tveimur. Atlantic Esports og Þór fylgdu Dusty á toppi deildarinnar alveg fram á seinasta dag og þegar deildarkeppninni lauk var Dusty aðeins með tveggja stiga forskot á toppnum. Það skiptir víst ekki máli hvort lið hafi tveggja stiga eða tíu stiga forskot þegar deildarkeppninni lýkur, titillinn er í eigu Dusty enn eitt árið. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem sett var saman í tilefni af sigri Dusty í Ljósleiðaradeildinni, en þar má sjá öll helstu tilþrif liðsins á leiðinni að deildarmeistaratitlinum. Framundan er svo Stórmeistaramótið þar sem Dusty á einnig titil að verja. Klippa: Leið Dusty að deildarmeistaratitlinum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti
Dusty hefur haft mikla yfirburði í íslensku CS:GO senunni seinustu ár, en í ár fékk liðið þó hörkusamkeppni. Ekki bara frá einu liði, heldur tveimur. Atlantic Esports og Þór fylgdu Dusty á toppi deildarinnar alveg fram á seinasta dag og þegar deildarkeppninni lauk var Dusty aðeins með tveggja stiga forskot á toppnum. Það skiptir víst ekki máli hvort lið hafi tveggja stiga eða tíu stiga forskot þegar deildarkeppninni lýkur, titillinn er í eigu Dusty enn eitt árið. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem sett var saman í tilefni af sigri Dusty í Ljósleiðaradeildinni, en þar má sjá öll helstu tilþrif liðsins á leiðinni að deildarmeistaratitlinum. Framundan er svo Stórmeistaramótið þar sem Dusty á einnig titil að verja. Klippa: Leið Dusty að deildarmeistaratitlinum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti