Sjáðu leið Dusty að enn einum deildarmeistaratitlinum: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2023 11:16 Liðsmenn Dusty fögnuðu enn einum titlinum síðastliðið fimmtudagskvöld. Eftir æsispennandi tímabil voru það liðsmenn Dusty sem tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn fimmtudag. Dusty hefur haft mikla yfirburði í íslensku CS:GO senunni seinustu ár, en í ár fékk liðið þó hörkusamkeppni. Ekki bara frá einu liði, heldur tveimur. Atlantic Esports og Þór fylgdu Dusty á toppi deildarinnar alveg fram á seinasta dag og þegar deildarkeppninni lauk var Dusty aðeins með tveggja stiga forskot á toppnum. Það skiptir víst ekki máli hvort lið hafi tveggja stiga eða tíu stiga forskot þegar deildarkeppninni lýkur, titillinn er í eigu Dusty enn eitt árið. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem sett var saman í tilefni af sigri Dusty í Ljósleiðaradeildinni, en þar má sjá öll helstu tilþrif liðsins á leiðinni að deildarmeistaratitlinum. Framundan er svo Stórmeistaramótið þar sem Dusty á einnig titil að verja. Klippa: Leið Dusty að deildarmeistaratitlinum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn
Dusty hefur haft mikla yfirburði í íslensku CS:GO senunni seinustu ár, en í ár fékk liðið þó hörkusamkeppni. Ekki bara frá einu liði, heldur tveimur. Atlantic Esports og Þór fylgdu Dusty á toppi deildarinnar alveg fram á seinasta dag og þegar deildarkeppninni lauk var Dusty aðeins með tveggja stiga forskot á toppnum. Það skiptir víst ekki máli hvort lið hafi tveggja stiga eða tíu stiga forskot þegar deildarkeppninni lýkur, titillinn er í eigu Dusty enn eitt árið. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem sett var saman í tilefni af sigri Dusty í Ljósleiðaradeildinni, en þar má sjá öll helstu tilþrif liðsins á leiðinni að deildarmeistaratitlinum. Framundan er svo Stórmeistaramótið þar sem Dusty á einnig titil að verja. Klippa: Leið Dusty að deildarmeistaratitlinum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn