Erfiður hringur hjá Guðmundi sem lék á fimm höggum yfir pari Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 11:29 Guðmundur Ágúst púttar hér á 18.holu á öðrum hring sínum í gær. Vísir/Getty Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék þriðja hringinn á Hero Indian Open mótinu í golfi á fimm höggum yfir pari en hann lauk keppni rétt í þessu. Guðmundur Ágúst hafði leikið feykilega vel á fyrstu tveimur hringjunum og kom sér örugglega í gegnum niðurskurðinn með því að vera í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina á samtals fimm höggum undir pari. Hann lenti hins vegar í vandræðum í dag. Hann fékk sex skolla og tvo fugla á fyrstu fjórtán holunum en náði sér síðan í tvöfaldan skolla á fimmtándu braut. Hann lauk hins vegar hringnum á fugli sem gefur gott veganesti fyrir morgundaginn. Guðmundur Ágúst lauk keppni á þriðja hring á samtals fimm höggum yfir pari og er nú á samtals á pari eftir þrjá hringi. Hann er sem stendur í 28.-36.sæti mótsins þegar einn hringur er eftir. Mótið á Indlandi er það áttunda sem Guðmundur keppir á þessu tímabili. Besti árangur hans er 49. sæti sem hann náði á Singapore Classic fyrr í þessum mánuði. Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðmundur Ágúst hafði leikið feykilega vel á fyrstu tveimur hringjunum og kom sér örugglega í gegnum niðurskurðinn með því að vera í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina á samtals fimm höggum undir pari. Hann lenti hins vegar í vandræðum í dag. Hann fékk sex skolla og tvo fugla á fyrstu fjórtán holunum en náði sér síðan í tvöfaldan skolla á fimmtándu braut. Hann lauk hins vegar hringnum á fugli sem gefur gott veganesti fyrir morgundaginn. Guðmundur Ágúst lauk keppni á þriðja hring á samtals fimm höggum yfir pari og er nú á samtals á pari eftir þrjá hringi. Hann er sem stendur í 28.-36.sæti mótsins þegar einn hringur er eftir. Mótið á Indlandi er það áttunda sem Guðmundur keppir á þessu tímabili. Besti árangur hans er 49. sæti sem hann náði á Singapore Classic fyrr í þessum mánuði.
Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira