Gamla kærastan vill líka fá rúma fjóra milljarða frá Tiger Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 07:31 Tiger Woods og Erica Herman á hinni frægu brú á St Andrews golfvellinum í Skotlandi á Opna breska meistaramotinu í júlí í fyrra. Getty/Warren Little Erica Herman, fyrrum kærasta kylfingsins Tiger Woods, vill ekki aðeins ógilda sáttmála um þagnareið sem þau gerðu árið 2017 heldur vill hún líka marga milljarða í bætur frá kylfingnum. Tiger hefur verið duglegri undanfarin ár að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek inn á golfvelli. Nú síðast er hann að lenda í öðrum svæsnum sambandsslitum sem munu eflaust vera mikið í fréttum á næstu vikum og mánuðum. Samband Ericu og Tigers endar nefnilega fyrir dómstólum en bandaríski miðillinn Sports Illustrated segir að hún vilji ekki aðeins rifta sáttmála sem hún skrifaði undir við upphaf sambandsins sem var árið 2017. Sports Illustrated fer yfir stöðu málsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Erica vill fá dómara til að rifta samning þeirra frá 2017 þar sem að hún vill nýta sér ákvæði sem kveður á um að hægt sér ógilda slíka þagnareiði til að vernda þolendur kynferðisbrota. Erica á að hafa gert munnlegt samkomulag við kylfinginn um það að hún mætti búa á heimili hans í fimm ár. Lögmenn Tiger hafa bent á að það samkomulag hafi bara átt við á meðan á sambandi þeirra stóð. Tiger Woods Didn't Think His Girlfriend Erica Herman Would Leave His Mansion Willingly After Break Up, So He Tricked Him Into Thinking He Was Taking Her on Vacation Only To Drop Her Off At Airport and Lock Her Out of The House; Now She Wants $30 Million https://t.co/NYllxdmqLM pic.twitter.com/jOgcJZEQi9— Robert Littal BSO (@BSO) March 8, 2023 Heimilið er í Flórída fylki þar sem Tiger Woods býr í með börnum sínum tveimur frá hjónabandi hans við hina sænsku Elin Nordegren. Það hjónaband endaði með miklum látum og miklu fjölmiðlafári. Í dómskjölunum kemur það fram að Erica hafi hreinlega verið plötuð út úr húsinu og svo læst úti eftir að Tiger sagði henni upp í október. Lögmenn Tigers segja að samkvæmd sáttmála þeirra skötuhjúa hafi Erica skuldbundið sig til að útkljá allar deilur við Tiger í gegnum sáttamiðlun sem væri bundin trúnaði. Erica heldur er hins vegar á því að Tiger skuldi henni þrjátíu milljónir dollara eða 4,3 milljarða íslenskra króna. Þetta komi til vegna umrædds munnlegs samkomulags sem ekki hafi verið virt sem og að hún hafi verið læst úti frá heimili sínu. Eigur hennar hafi verið fjarlægðar úr húsnæðinu og henni tilkynnt að hún væri þar óvelkomin. Tiger Woods Feels Ex Erica Herman's Lawsuit is 'Another Shakedown,' Source Says: 'It Terrifies Him' https://t.co/cynYxmpnJI— People (@people) March 9, 2023 Golf Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Tiger hefur verið duglegri undanfarin ár að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek inn á golfvelli. Nú síðast er hann að lenda í öðrum svæsnum sambandsslitum sem munu eflaust vera mikið í fréttum á næstu vikum og mánuðum. Samband Ericu og Tigers endar nefnilega fyrir dómstólum en bandaríski miðillinn Sports Illustrated segir að hún vilji ekki aðeins rifta sáttmála sem hún skrifaði undir við upphaf sambandsins sem var árið 2017. Sports Illustrated fer yfir stöðu málsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Erica vill fá dómara til að rifta samning þeirra frá 2017 þar sem að hún vill nýta sér ákvæði sem kveður á um að hægt sér ógilda slíka þagnareiði til að vernda þolendur kynferðisbrota. Erica á að hafa gert munnlegt samkomulag við kylfinginn um það að hún mætti búa á heimili hans í fimm ár. Lögmenn Tiger hafa bent á að það samkomulag hafi bara átt við á meðan á sambandi þeirra stóð. Tiger Woods Didn't Think His Girlfriend Erica Herman Would Leave His Mansion Willingly After Break Up, So He Tricked Him Into Thinking He Was Taking Her on Vacation Only To Drop Her Off At Airport and Lock Her Out of The House; Now She Wants $30 Million https://t.co/NYllxdmqLM pic.twitter.com/jOgcJZEQi9— Robert Littal BSO (@BSO) March 8, 2023 Heimilið er í Flórída fylki þar sem Tiger Woods býr í með börnum sínum tveimur frá hjónabandi hans við hina sænsku Elin Nordegren. Það hjónaband endaði með miklum látum og miklu fjölmiðlafári. Í dómskjölunum kemur það fram að Erica hafi hreinlega verið plötuð út úr húsinu og svo læst úti eftir að Tiger sagði henni upp í október. Lögmenn Tigers segja að samkvæmd sáttmála þeirra skötuhjúa hafi Erica skuldbundið sig til að útkljá allar deilur við Tiger í gegnum sáttamiðlun sem væri bundin trúnaði. Erica heldur er hins vegar á því að Tiger skuldi henni þrjátíu milljónir dollara eða 4,3 milljarða íslenskra króna. Þetta komi til vegna umrædds munnlegs samkomulags sem ekki hafi verið virt sem og að hún hafi verið læst úti frá heimili sínu. Eigur hennar hafi verið fjarlægðar úr húsnæðinu og henni tilkynnt að hún væri þar óvelkomin. Tiger Woods Feels Ex Erica Herman's Lawsuit is 'Another Shakedown,' Source Says: 'It Terrifies Him' https://t.co/cynYxmpnJI— People (@people) March 9, 2023
Golf Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira