Veðrið setti strik í reikninginn á Players mótinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 11:27 Adam Svensson er á toppnum í leiðindaveðrinu í Flórída. vísir/Getty Christiaan Bezuidenhout og Adam Svensson eru á toppnum á Players en ekki tókst að ljúka öðrum keppnisdegi vegna veðurs. Veðrið setti strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi Players mótsins í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum í Flórída um helgina og hvorki Svensson né Bezuidenhout, sem báðir eru á samtals áttu höggum undir pari, náðu að klára sinn hring en Svensson á sjö holur eftir og Bezuidenhout fjórar. Næstu menn á eftir eru Ben Griffin, Min Woo Lee og Collin Morikawa á samtals sex höggum undir pari. Round 2 has been suspended for the day @THEPLAYERSChamp due to weather conditions.Play will resume at 7 a.m. ET on Saturday. pic.twitter.com/UiLziMvioj— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2023 Players mótið er eitt af risamótunum fjórum í golfheiminum og þar að auki fyrsta risamót ársins en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Forystusauðirnir munu klára annan hring sinn í dag og fara af stað í hádeginu. Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Veðrið setti strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi Players mótsins í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum í Flórída um helgina og hvorki Svensson né Bezuidenhout, sem báðir eru á samtals áttu höggum undir pari, náðu að klára sinn hring en Svensson á sjö holur eftir og Bezuidenhout fjórar. Næstu menn á eftir eru Ben Griffin, Min Woo Lee og Collin Morikawa á samtals sex höggum undir pari. Round 2 has been suspended for the day @THEPLAYERSChamp due to weather conditions.Play will resume at 7 a.m. ET on Saturday. pic.twitter.com/UiLziMvioj— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2023 Players mótið er eitt af risamótunum fjórum í golfheiminum og þar að auki fyrsta risamót ársins en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Forystusauðirnir munu klára annan hring sinn í dag og fara af stað í hádeginu.
Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira