Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Karl Lúðvíksson skrifar 20. mars 2023 08:58 Þrátt fyrir að það sé lítill eða engin á snjór á láglendinu á vesturlandi eru árnar í klakaböndum. Þetta er Efri Hvítstaðahylur í Langá á Mýrum, mynd tekin um helgina. Mynd: Steinþór Jónsson Kuldakastið sem hefur verið á landinu síðustu vikur gæti haft frekar leiðinleg áhrif á fystu daga og kannski vikur af veiðitímanum. Vorveiðin hefst 1. apríl og veiðimenn eru heldur betur orðnir spenntir en það sem skyggir aðeins á gleðina og veiðivon eru klakabönd sem liggja yfir mörgum veiðisvæðunum. Mörg af svæðunum sem opna 1. apríl eru, eins og staðan er í dag, óveiðandi sökum þess sumar árnar og vel flest vötnin eru undir ís. Það er varla veiðanleg á þessa dagana í neinum landshluta nema þær sem njóta aðrennslis að einhverju leiti með hlýrra vatni. Því miður er ekki að sjá að það séu nein hlýindi framundan næstu viku til tíu daga en það eru ekki nema ellefu dagar í að veiði hefjist. Einhver opnunarholl á sjóbirtingsslóðum gætu af þessum sökum verið að fara í frekar dapra veiði og það kemur líklega ekki til með að lagast neitt fyrr en það hlýnar verulega og ísinn fer af ánum og vötnunum. Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Veiði Dapurlegar fréttir úr Skógá Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði
Vorveiðin hefst 1. apríl og veiðimenn eru heldur betur orðnir spenntir en það sem skyggir aðeins á gleðina og veiðivon eru klakabönd sem liggja yfir mörgum veiðisvæðunum. Mörg af svæðunum sem opna 1. apríl eru, eins og staðan er í dag, óveiðandi sökum þess sumar árnar og vel flest vötnin eru undir ís. Það er varla veiðanleg á þessa dagana í neinum landshluta nema þær sem njóta aðrennslis að einhverju leiti með hlýrra vatni. Því miður er ekki að sjá að það séu nein hlýindi framundan næstu viku til tíu daga en það eru ekki nema ellefu dagar í að veiði hefjist. Einhver opnunarholl á sjóbirtingsslóðum gætu af þessum sökum verið að fara í frekar dapra veiði og það kemur líklega ekki til með að lagast neitt fyrr en það hlýnar verulega og ísinn fer af ánum og vötnunum.
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Veiði Dapurlegar fréttir úr Skógá Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði