Meistaralegar markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 12:00 Viktor Gísli Hallgrímsson er að standa sig á stóra sviðinu bæði með landsliðinu í undankeppni EM en líka með franska liðinu Nantes í Meistaradeildinni. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að vekja athygli á stóra sviðinu. Viktor Gísli átti eins og flestir muna frábæra innkomu í níu marka sigurleiknum á Tékkum í Laugardalshöllinni í síðasta landsliðsglugga. Ísland steig þá stórt skref í átt að sigri í riðlinum og sæti í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM. Viktor Gísli kom þá inn, varði fimm fyrstu skotin og var með yfir fimmtíu prósent markvörslu. Þá átti hann flottustu markvörslu umferðarinnar að mati samfélagsmiðla evrópska handboltasambandsins. Viktor Gísli er líka að standa sig á stóra sviðinu með félagsliði sínu. Í gærkvöldi þá hjálpaði Viktor Gísli franska liðinu Nantes að ná í jafntefli á útivelli á móti pólska liðinu Orlen Wisla Plock í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Tvær af markvörslum Viktors Gísla voru teknar út á samfélagsmiðlum Meistaradeildarinnar og það er hægt að sjá þessari meistaralegu markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni hér fyrir neðan. Viktor sést þar verja vítakast og svo úr algjöru dauðafæri á línunni og þessar vörslur skiptu miklu máli í svo jöfnum leik. View this post on Instagram A post shared by EHF Champions League (@ehfcl) Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Franski handboltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
Viktor Gísli átti eins og flestir muna frábæra innkomu í níu marka sigurleiknum á Tékkum í Laugardalshöllinni í síðasta landsliðsglugga. Ísland steig þá stórt skref í átt að sigri í riðlinum og sæti í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM. Viktor Gísli kom þá inn, varði fimm fyrstu skotin og var með yfir fimmtíu prósent markvörslu. Þá átti hann flottustu markvörslu umferðarinnar að mati samfélagsmiðla evrópska handboltasambandsins. Viktor Gísli er líka að standa sig á stóra sviðinu með félagsliði sínu. Í gærkvöldi þá hjálpaði Viktor Gísli franska liðinu Nantes að ná í jafntefli á útivelli á móti pólska liðinu Orlen Wisla Plock í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Tvær af markvörslum Viktors Gísla voru teknar út á samfélagsmiðlum Meistaradeildarinnar og það er hægt að sjá þessari meistaralegu markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni hér fyrir neðan. Viktor sést þar verja vítakast og svo úr algjöru dauðafæri á línunni og þessar vörslur skiptu miklu máli í svo jöfnum leik. View this post on Instagram A post shared by EHF Champions League (@ehfcl)
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Franski handboltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira