Við vorum að semja við „einn eftirsóttasta leikmann heims“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 09:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson á ferðinni í leik með SC Magdeburg á móti Füchse Berlin. Getty/Ronny Hartmann Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var með samning við SC Magdeburg til ársins 2025 en hann og þýska félagið hans hafa komið sér saman um að framlengja samninginn til ársins 2028. Gísli Þorgeir verður því á samning hjá Magdeburg næstu fimm árin eða þar til að hann er orðinn 28 ára gamall. Gísli kom til Magdeburgar frá Kiel árið 2020 en var óheppinn með axlarmeiðsli á fyrstu árum sínum. Honum tókst með dugnaði og vinnu að komast yfir þau og hefur á síðustu árum komist í hóp bestu leikmanna liðsins. Gísli hefur þannig átt mikinn þátt í titlum Magdeburgar á síðustu árum en liðið hefur bæði unnið þýska meistaratitilinn sem og heimsmeistarakeppni félagsliða. „Við erum mjög ánægð með að ná að framlengja við Gísla sem er líklega einn eftirsóttasti leikmaður heims. Við gengum frá þessu snemma og náðum langtímasamningi,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari SC Magdeburg, í frétt um samninginn á heimasíðu Magdeburgar. „Hann hefur tekið risastökk fram á við á síðasta eina og hálfa ári, hefur ótrúlegan sprengikraft og er án efa einn af bestu leikstjórnendum og sóknarmönnum í boltanum í dag. Þessi samningur við hann eru enn ein tímamótin fyrir framtíð SCM,“ sagði Wiegert. Gísli Þorgeir er sjálfur ánægður með að vera í Magdeburg næstu fimm árin. ´„Hér hjá SCM þá hef ég allt sem ég þarf og það sem gerir mig ánægðan; frábært lið, mjög gott þjálfarateymi og svo fær ég gæsahúð á hverjum heimaleik þökk sé okkar stórkostlegu stuðningsmönnum. Það gerir mig enn ánægðari að gera framlengt samninginn minn um þrjú ár til viðbótar,“ sagði Gísli. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
Gísli Þorgeir verður því á samning hjá Magdeburg næstu fimm árin eða þar til að hann er orðinn 28 ára gamall. Gísli kom til Magdeburgar frá Kiel árið 2020 en var óheppinn með axlarmeiðsli á fyrstu árum sínum. Honum tókst með dugnaði og vinnu að komast yfir þau og hefur á síðustu árum komist í hóp bestu leikmanna liðsins. Gísli hefur þannig átt mikinn þátt í titlum Magdeburgar á síðustu árum en liðið hefur bæði unnið þýska meistaratitilinn sem og heimsmeistarakeppni félagsliða. „Við erum mjög ánægð með að ná að framlengja við Gísla sem er líklega einn eftirsóttasti leikmaður heims. Við gengum frá þessu snemma og náðum langtímasamningi,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari SC Magdeburg, í frétt um samninginn á heimasíðu Magdeburgar. „Hann hefur tekið risastökk fram á við á síðasta eina og hálfa ári, hefur ótrúlegan sprengikraft og er án efa einn af bestu leikstjórnendum og sóknarmönnum í boltanum í dag. Þessi samningur við hann eru enn ein tímamótin fyrir framtíð SCM,“ sagði Wiegert. Gísli Þorgeir er sjálfur ánægður með að vera í Magdeburg næstu fimm árin. ´„Hér hjá SCM þá hef ég allt sem ég þarf og það sem gerir mig ánægðan; frábært lið, mjög gott þjálfarateymi og svo fær ég gæsahúð á hverjum heimaleik þökk sé okkar stórkostlegu stuðningsmönnum. Það gerir mig enn ánægðari að gera framlengt samninginn minn um þrjú ár til viðbótar,“ sagði Gísli. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða