Tímabilið hugsanlega búið hjá Stefáni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2023 12:57 Stefán Rafn Sigurmannsson hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann. vísir/snædís Tímabilinu er mögulega lokið hjá handboltamanninum Stefáni Rafni Sigurmannssyni hjá Haukum. Stefán hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Hann hlaut tvær útilokarnir með skýrslu vegna framkomu sinnar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís-deild karla. Hegðun hans var lýst sem „mjög ódrengilegri“. Í úrskurði aganefndar segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að um tvö aðskilin brot hafi verið að ræða. Þá var sú staðreynd að Stefán hefur áður verið dæmdur í bann á tímabilinu leitt til stighækkunar refsingarinnar. Stefán missir af síðustu þremur leikjum Hauka í Olís-deildinni og ef liðið kemst ekki í úrslitakeppnina er tímabilinu lokið hjá hornamanninum knáa. Haukar eru í 8. sæti deildarinnar með nítján stig, tveimur stigum á undan Gróttu. Haukar kærðu framkvæmd leiks liðanna í síðustu viku. Honum lauk með eins marks sigri Seltirninga, 27-28. Haukar virtust hafa komist yfir þegar örfáar sekúndur voru eftir en Birgir Steinn Jónsson skoraði í kjölfarið fyrir Gróttu og leikmenn liðsins fögnuðu því sem flestir héldu að væri jafntefli. Í ljós kom hins vegar að annar dómari leiksins hafði dæmt línu á Stefán þegar hann kom knettinum í netið í sókninni á undan á meðan hinn dómarinn dæmdi mark. Eftir töluverða reikistefnu var niðurstaðan að mark Hauka var dæmt af en mark Gróttu látið standa. Ljóst er að úrskurður í þessu máli gæti haft mikil áhrif á það hvort Haukar eða Grótta komast í úrslitakeppnina. Næsti leikur Hauka er gegn Val á laugardaginn. Sama dag mætir Grótta ÍBV. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Sjá meira
Stefán hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Hann hlaut tvær útilokarnir með skýrslu vegna framkomu sinnar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís-deild karla. Hegðun hans var lýst sem „mjög ódrengilegri“. Í úrskurði aganefndar segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að um tvö aðskilin brot hafi verið að ræða. Þá var sú staðreynd að Stefán hefur áður verið dæmdur í bann á tímabilinu leitt til stighækkunar refsingarinnar. Stefán missir af síðustu þremur leikjum Hauka í Olís-deildinni og ef liðið kemst ekki í úrslitakeppnina er tímabilinu lokið hjá hornamanninum knáa. Haukar eru í 8. sæti deildarinnar með nítján stig, tveimur stigum á undan Gróttu. Haukar kærðu framkvæmd leiks liðanna í síðustu viku. Honum lauk með eins marks sigri Seltirninga, 27-28. Haukar virtust hafa komist yfir þegar örfáar sekúndur voru eftir en Birgir Steinn Jónsson skoraði í kjölfarið fyrir Gróttu og leikmenn liðsins fögnuðu því sem flestir héldu að væri jafntefli. Í ljós kom hins vegar að annar dómari leiksins hafði dæmt línu á Stefán þegar hann kom knettinum í netið í sókninni á undan á meðan hinn dómarinn dæmdi mark. Eftir töluverða reikistefnu var niðurstaðan að mark Hauka var dæmt af en mark Gróttu látið standa. Ljóst er að úrskurður í þessu máli gæti haft mikil áhrif á það hvort Haukar eða Grótta komast í úrslitakeppnina. Næsti leikur Hauka er gegn Val á laugardaginn. Sama dag mætir Grótta ÍBV.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Sjá meira