Tork gaur: Einungis 270 stykki til í heiminum Bjarki Sigurðsson skrifar 11. apríl 2023 10:04 Polestar 2 BST 270 bíllinn er afar sjaldgæfur. Vísir/James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti annarrar þáttaraðar er Polestar 2 BST 270 tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Polestar 2 BST 270 er einn sjaldgæfasti bíll heims, en einungis 270 eintök voru framleidd. Bíllinn sem James Einar prófar er eina eintak hans hér á landi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Polestar 2 BST 270 Bíllinn er lægri og með fjörutíu fleiri hestöflum en Polestar 2 Performance bíllinn, sem er mun algengari. Þá er fjöðrunin betri en bíllinn er framleiddur með það í huga að hægt sé að aka honum á kappakstursbrautum. „Af hverju ætti maður frekar að kaupa Polestar 2 BST frekar en Performance? Jú, það er út af því að þetta er eini BST bíllinn á landinu. Það er ákveðin fjárfesting í að kaupa þennan bíl og þar sem hann er svona sjaldgæfur mun hann bara hækka í verði með árunum,“ segir James Einar en bíllinn kostar 2,2 milljónum meira en Performance-bíllinn. Tork gaur Tengdar fréttir Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6. desember 2022 08:00 Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. 6. nóvember 2022 07:00 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. 14. október 2022 07:00 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Polestar 2 BST 270 er einn sjaldgæfasti bíll heims, en einungis 270 eintök voru framleidd. Bíllinn sem James Einar prófar er eina eintak hans hér á landi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Polestar 2 BST 270 Bíllinn er lægri og með fjörutíu fleiri hestöflum en Polestar 2 Performance bíllinn, sem er mun algengari. Þá er fjöðrunin betri en bíllinn er framleiddur með það í huga að hægt sé að aka honum á kappakstursbrautum. „Af hverju ætti maður frekar að kaupa Polestar 2 BST frekar en Performance? Jú, það er út af því að þetta er eini BST bíllinn á landinu. Það er ákveðin fjárfesting í að kaupa þennan bíl og þar sem hann er svona sjaldgæfur mun hann bara hækka í verði með árunum,“ segir James Einar en bíllinn kostar 2,2 milljónum meira en Performance-bíllinn.
Tork gaur Tengdar fréttir Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6. desember 2022 08:00 Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. 6. nóvember 2022 07:00 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. 14. október 2022 07:00 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent
Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6. desember 2022 08:00
Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. 6. nóvember 2022 07:00
Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00
Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. 14. október 2022 07:00