FH-ingar steinlágu síðast þegar þeir spiluðu á frjálsíþróttavellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2023 11:31 Úr leik FH og Fylkis 20. maí 2002. Allt bendir til þess að FH mæti Stjörnunni á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika á morgun. Þegar FH-ingar léku síðast á vellinum í deildarleik steinlágu þeir. Það kemur endanlega í ljós í dag hvort FH fær leyfi til að spila leikinn gegn Stjörnunni á frjálsíþróttavellinum. FH-ingar vilja hlífa aðalvellinum og Stjörnumenn voru ekki tilbúnir að skipta á heimaleikjum. Aðstaðan á frjálsíþróttavellinum verður tekin út af fulltrúum KSÍ í dag og þá verður tekin endanleg ákvörðun um hvort spila megi leikinn á vellinum sem er jafnan kallaður miðvöllurinn. Ef FH-ingar fá grænt ljós frá KSÍ verður því leikur í efstu deild á frjálsíþróttavellinum í fyrsta sinn í 21 ár, eða síðan FH og Fylkir mættust þar í 1. umferð Símadeildarinnar 2002. Vonandi fyrir FH-inga fer leikurinn á morgun betur en leikurinn fyrir 21 ári, því þeir töpuðu honum 0-3. Þetta var fyrsti deildarleikur FH undir stjórn Sigurðar Jónssonar. Alls voru 1530 manns á leiknum og þeir sáu Fylkismenn í fantaformi. Sævar Þór Gíslason kom Árbæingum yfir strax á 4. mínútu. Hann bætti öðru marki við á 21. mínútu. Björn Viðar Ásbjörnsson skoraði svo þriðja mark Fylkis fjórum mínútum fyrir hálfleik. Fleiri urðu mörkin ekki og Fylkismenn fóru heim í Árbæinn með stigin þrjú. Á miðju FH í leiknum var Heimir Guðjónsson, núverandi þjálfari liðsins. Fyrirliði FH í leiknum var Hilmar Björnsson sem er íþróttastjóri RÚV í dag. Meðal annarra leikmanna Fimleikafélagsins á þessum tíma má nefna markvörðinn Daða Lárusson, Frey Bjarnason, Jónas Grana Garðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson og Jón Þorgrímur Stefánsson. „Byrjunin var alveg hræðileg og reyndar fyrri hálfleikur allur og þeir fara þrisvar yfir miðju og skora þrjú mörk,“ sagði Jón Þorgrímur við DV eftir leikinn. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin úr umræddum leik FH og Fylkis 20. maí 2002. Klippa: FH 0-3 Fylkir 2002 FH endaði í 6. sæti Símadeildarinnar tímabilið 2002. Eftir það tók Ólafur Jóhannesson við liðinu og blómaskeið þess hófst. FH-ingar enduðu í 1. eða 2. sæti efstu deildar á árunum 2003-16 og unnu samtals átta Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Fylkir endaði aftur á móti í 2. sæti og rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum til KR. Annað sætið 2000 og 2002 er besti árangur Fylkismanna í sögunni. Leikur FH og Stjörnunnar hefst klukkan 16:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Besta deild karla FH Fylkir Hafnarfjörður Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Það kemur endanlega í ljós í dag hvort FH fær leyfi til að spila leikinn gegn Stjörnunni á frjálsíþróttavellinum. FH-ingar vilja hlífa aðalvellinum og Stjörnumenn voru ekki tilbúnir að skipta á heimaleikjum. Aðstaðan á frjálsíþróttavellinum verður tekin út af fulltrúum KSÍ í dag og þá verður tekin endanleg ákvörðun um hvort spila megi leikinn á vellinum sem er jafnan kallaður miðvöllurinn. Ef FH-ingar fá grænt ljós frá KSÍ verður því leikur í efstu deild á frjálsíþróttavellinum í fyrsta sinn í 21 ár, eða síðan FH og Fylkir mættust þar í 1. umferð Símadeildarinnar 2002. Vonandi fyrir FH-inga fer leikurinn á morgun betur en leikurinn fyrir 21 ári, því þeir töpuðu honum 0-3. Þetta var fyrsti deildarleikur FH undir stjórn Sigurðar Jónssonar. Alls voru 1530 manns á leiknum og þeir sáu Fylkismenn í fantaformi. Sævar Þór Gíslason kom Árbæingum yfir strax á 4. mínútu. Hann bætti öðru marki við á 21. mínútu. Björn Viðar Ásbjörnsson skoraði svo þriðja mark Fylkis fjórum mínútum fyrir hálfleik. Fleiri urðu mörkin ekki og Fylkismenn fóru heim í Árbæinn með stigin þrjú. Á miðju FH í leiknum var Heimir Guðjónsson, núverandi þjálfari liðsins. Fyrirliði FH í leiknum var Hilmar Björnsson sem er íþróttastjóri RÚV í dag. Meðal annarra leikmanna Fimleikafélagsins á þessum tíma má nefna markvörðinn Daða Lárusson, Frey Bjarnason, Jónas Grana Garðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson og Jón Þorgrímur Stefánsson. „Byrjunin var alveg hræðileg og reyndar fyrri hálfleikur allur og þeir fara þrisvar yfir miðju og skora þrjú mörk,“ sagði Jón Þorgrímur við DV eftir leikinn. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin úr umræddum leik FH og Fylkis 20. maí 2002. Klippa: FH 0-3 Fylkir 2002 FH endaði í 6. sæti Símadeildarinnar tímabilið 2002. Eftir það tók Ólafur Jóhannesson við liðinu og blómaskeið þess hófst. FH-ingar enduðu í 1. eða 2. sæti efstu deildar á árunum 2003-16 og unnu samtals átta Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Fylkir endaði aftur á móti í 2. sæti og rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum til KR. Annað sætið 2000 og 2002 er besti árangur Fylkismanna í sögunni. Leikur FH og Stjörnunnar hefst klukkan 16:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5.
Besta deild karla FH Fylkir Hafnarfjörður Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira