Gólfefnaframleiðandi bjargaði Kielce úr fjárhagsvandræðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2023 10:31 Pólska stórliðið Kielce virðist vera laust úr fjárhagsvandræðum sínum. Í bili allavega. DAX Images/NurPhoto via Getty Images Svo virðist sem fjárhagsvandræði pólska stórliðsins Kielce séu úr sögunni í bili eftir að samningar náðust við gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða stærsti styrktaraðili félagsins. Fjárhagsstaða Kielce hafði verið vægast sagt slæm undanfarna mánuði eftir að helsti styrktaraðili félagsins, drykkjavörurisinn Van Pur, sagði upp samningi sínum við liðið í lok síðasta árs. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Kielce gæti hreinlega ekki klárað tímabilið, en stjórn félagsins tók ákvörðun um það í janúar að tímabilið yrði klárað og framtíð félagsins yrði ráðin síðar. Nú hefur félagið náð samningum við pólska gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða einn helsti styrktaraðili liðsins. Eins og tíðkast í Póllandi tekur Kielce því upp nafn síns stærsta styrktaraðila og heitir nú Barlinek Industria Kielce. Stuðningsmenn þessa sigursæla liðs geta því andað léttar, en þegar fjárhagsvandræði félagsins stóðu hvað hæst höfðu margir áhyggjur af því að margir af bestu leikmönnum liðsisn myndu róa á önnur mið. Nú þykir hins vegar nánast öruggt að menn á borð við Dujshebaev-feðgana haldi kyrru fyrir, en Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. Þá er Selfyssingurinn Haukur Þrastarson samningsbundinn Barlinek Industria Kielce fram á mitt árið 2025. Pólski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Fjárhagsstaða Kielce hafði verið vægast sagt slæm undanfarna mánuði eftir að helsti styrktaraðili félagsins, drykkjavörurisinn Van Pur, sagði upp samningi sínum við liðið í lok síðasta árs. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Kielce gæti hreinlega ekki klárað tímabilið, en stjórn félagsins tók ákvörðun um það í janúar að tímabilið yrði klárað og framtíð félagsins yrði ráðin síðar. Nú hefur félagið náð samningum við pólska gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða einn helsti styrktaraðili liðsins. Eins og tíðkast í Póllandi tekur Kielce því upp nafn síns stærsta styrktaraðila og heitir nú Barlinek Industria Kielce. Stuðningsmenn þessa sigursæla liðs geta því andað léttar, en þegar fjárhagsvandræði félagsins stóðu hvað hæst höfðu margir áhyggjur af því að margir af bestu leikmönnum liðsisn myndu róa á önnur mið. Nú þykir hins vegar nánast öruggt að menn á borð við Dujshebaev-feðgana haldi kyrru fyrir, en Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. Þá er Selfyssingurinn Haukur Þrastarson samningsbundinn Barlinek Industria Kielce fram á mitt árið 2025.
Pólski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira