Tiger Woods lét lögfræðinginn sinn segja kærustunni upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 08:02 Tiger Woods með Ericu Herman þegar allt lék í lyndi fyrir nokkrum árum síðan. Getty/Warren Little Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods lét lögfræðinginn sinn gera meira en flestir ætlast til þegar síðustu sambandsslit hans enduðu ekki vel. Fyrrum kærasta Tiger Woods hefur dregið hann fyrir dómstóla og sakar hann um að hafa byrjað kynferðislegt samband með henni þegar hún var starfsmaður hans og hótað því síðan að reka hana ef hún skrifaði ekki undir trúnaðarsamning. A $30-million legal battle between Tiger Woods and his ex-girlfriend has escalated, with Erica Herman accusing Woods of having his lawyer break up with her at an airport in October after falsely telling her they were going on a weekend trip.https://t.co/lazqS6gZgr— AP Sports (@AP_Sports) May 8, 2023 Konan heitir Erica Herman og var í sambandi með Tiger frá 2017 til 2022. Hún vill ógildingu á samningnum sem kemur í veg fyrir að ágreiningsmál þeirra endi fyrir dómstólum. Herman vill auk þess fá þrjátíu milljónir dollara í bætur. Hún segir að Tiger hafði látið lögfræðing sinn segja henni upp á flugvelli þar sem hún hélt að hún væri að fara í helgarfrí með Tiger. Lögfræðingurinn rak hana síðan út úr húsi Tiger með allt sitt hafurtask. Tiger hafði lofað henni að hún mætti búa í húsi hans í ellefu ár en rak hana út eftir fimm ár. Hin 39 ára gamla Herman vill ógilda trúnaðarsamninginn því hann kemur í veg fyrir að hún geti höfðað mál gegn Woods fyrir kynferðisofbeldi. Lögfræðingur Tiger segir að ekkert sé til í þeim ásökunum. Lögfræðingar Tigers vilja að dómarinn vísi málinu frá. A $30M legal battle between Tiger Woods and his ex-girlfriend has escalated.Erica Herman accused Woods of beginning their sexual relationship when she was his employee and threatening to fire her if she didn't sign an NDA, which she now wants voided. https://t.co/7hhWEAozFV— ESPN (@espn) May 8, 2023 Golf Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Fyrrum kærasta Tiger Woods hefur dregið hann fyrir dómstóla og sakar hann um að hafa byrjað kynferðislegt samband með henni þegar hún var starfsmaður hans og hótað því síðan að reka hana ef hún skrifaði ekki undir trúnaðarsamning. A $30-million legal battle between Tiger Woods and his ex-girlfriend has escalated, with Erica Herman accusing Woods of having his lawyer break up with her at an airport in October after falsely telling her they were going on a weekend trip.https://t.co/lazqS6gZgr— AP Sports (@AP_Sports) May 8, 2023 Konan heitir Erica Herman og var í sambandi með Tiger frá 2017 til 2022. Hún vill ógildingu á samningnum sem kemur í veg fyrir að ágreiningsmál þeirra endi fyrir dómstólum. Herman vill auk þess fá þrjátíu milljónir dollara í bætur. Hún segir að Tiger hafði látið lögfræðing sinn segja henni upp á flugvelli þar sem hún hélt að hún væri að fara í helgarfrí með Tiger. Lögfræðingurinn rak hana síðan út úr húsi Tiger með allt sitt hafurtask. Tiger hafði lofað henni að hún mætti búa í húsi hans í ellefu ár en rak hana út eftir fimm ár. Hin 39 ára gamla Herman vill ógilda trúnaðarsamninginn því hann kemur í veg fyrir að hún geti höfðað mál gegn Woods fyrir kynferðisofbeldi. Lögfræðingur Tiger segir að ekkert sé til í þeim ásökunum. Lögfræðingar Tigers vilja að dómarinn vísi málinu frá. A $30M legal battle between Tiger Woods and his ex-girlfriend has escalated.Erica Herman accused Woods of beginning their sexual relationship when she was his employee and threatening to fire her if she didn't sign an NDA, which she now wants voided. https://t.co/7hhWEAozFV— ESPN (@espn) May 8, 2023
Golf Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira