Loreen kemur til landsins: „Nafnið hans byrjar á Ólafur“ Árni Sæberg skrifar 14. maí 2023 11:03 Fyrsta verk Loreen eftir sinn annan sigur í Eurovision verður samstarf með Ólafi Arnaldssyni. Peter Kneffel/Getty Nýbakaður sigurvegari Eurovision kemur senn til landsins til þess að starfa með íslenskum tónlistarmanni. Til þessa hefur hún ekki viljað gefa upp hver það er en í viðtali á dögunum sagði hún að nafnið hans byrjaði á „Ólafur.“ Ólafur Arnalds tónlistarmaður deildi myndskeiði af viðtalinu á Twitter. Fastlega má gera ráð fyrir því að Loreen, sem vann Eurovision í annað skipti í gærkvöldi, sé í þann mund að hefja samstarf við Ólaf Arnalds. Hann tísti myndskeiðinu af Loreen undir millumerkinu #12stig og spurði fylgjendur sína hvað hún væri að fara að gera eftir flutning sinn á laginu Tattoo í gærkvöldi. Whats Loreen doing after this you ask? #12stig pic.twitter.com/flqQQcppj9— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2023 Þetta verður ekki fyrsta heimsókn Loreen til landsins en hún sagði í viðtali á söngvakeppni sjónvarpsins árið 2016 að hún væri löngu orðin Íslandsvinur. Þá var hún stödd hér á landi til þess að troða upp á aðalkvöldi undankeppninnar en hafði oft áður komið hingað. Eurovision Svíþjóð Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fastlega má gera ráð fyrir því að Loreen, sem vann Eurovision í annað skipti í gærkvöldi, sé í þann mund að hefja samstarf við Ólaf Arnalds. Hann tísti myndskeiðinu af Loreen undir millumerkinu #12stig og spurði fylgjendur sína hvað hún væri að fara að gera eftir flutning sinn á laginu Tattoo í gærkvöldi. Whats Loreen doing after this you ask? #12stig pic.twitter.com/flqQQcppj9— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2023 Þetta verður ekki fyrsta heimsókn Loreen til landsins en hún sagði í viðtali á söngvakeppni sjónvarpsins árið 2016 að hún væri löngu orðin Íslandsvinur. Þá var hún stödd hér á landi til þess að troða upp á aðalkvöldi undankeppninnar en hafði oft áður komið hingað.
Eurovision Svíþjóð Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira