Spennandi veiðileyfi í lax í júní Karl Lúðvíksson skrifar 17. maí 2023 08:29 Veida.is er einn stærsti söluaðili veiðileyfa á Íslandi Nú styttist óðum í að laxveiðin hefjist en fyrstu laxarnir eru að mæta í árnar um þetta leyti en veiði hefst 1. júní. Veiðimenn eru orðnir mjög spenntir fyrir laxveiðisumrinu enda er ekki annað að sjá en að árnar verði í góðu vatni, í það minnsta inní júlí því apríl og maí hafa sjaldan verið jafn blautir og vatnsstaðan er góð. Það er nokkur hópur sem bíður gjarnan með að bóka leyfi fram á síðasta dag og Veiðivísir hefur aðeins verið að skoða hvað er í boði hjá hinum og þessum söluaðilum veiðileyfa. Einn af stærstu söluaðilum veiðileyfa á landinu er vefurinn www.veida.is en við renndum aðeins yfir lausa daga í laxveiði fyrir júní. Á vefnum hjá þeim er meðal annars hægt að finna lausa daga í Brennunni í júní en það er klárlega frábær tími á þessu svæði en þetta er vesturbakkinn í Hvítá í Borgarfirði þar sem Grímsá kemur út í hana. Sama má segja um hinn bakkann þar sem veiðisvæðið Straumar liggur en meðfram þeim bakka gengur laxinn sem ætlar upp í Norðurá. Það er líka laust í Sogið í Bíldsfell og Alviðru, laust holl í Hallá og Blöndu I og Blöndu IV. Það eru lausar stangir í Hvítá við Skálholt en þar má veiða á spún, maðk og flugu. Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði
Veiðimenn eru orðnir mjög spenntir fyrir laxveiðisumrinu enda er ekki annað að sjá en að árnar verði í góðu vatni, í það minnsta inní júlí því apríl og maí hafa sjaldan verið jafn blautir og vatnsstaðan er góð. Það er nokkur hópur sem bíður gjarnan með að bóka leyfi fram á síðasta dag og Veiðivísir hefur aðeins verið að skoða hvað er í boði hjá hinum og þessum söluaðilum veiðileyfa. Einn af stærstu söluaðilum veiðileyfa á landinu er vefurinn www.veida.is en við renndum aðeins yfir lausa daga í laxveiði fyrir júní. Á vefnum hjá þeim er meðal annars hægt að finna lausa daga í Brennunni í júní en það er klárlega frábær tími á þessu svæði en þetta er vesturbakkinn í Hvítá í Borgarfirði þar sem Grímsá kemur út í hana. Sama má segja um hinn bakkann þar sem veiðisvæðið Straumar liggur en meðfram þeim bakka gengur laxinn sem ætlar upp í Norðurá. Það er líka laust í Sogið í Bíldsfell og Alviðru, laust holl í Hallá og Blöndu I og Blöndu IV. Það eru lausar stangir í Hvítá við Skálholt en þar má veiða á spún, maðk og flugu.
Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði