Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn Karl Lúðvíksson skrifar 30. maí 2023 08:17 Hreinsun Elliðaánna fer fram á laugardaginn 3. júní Það hefur verið árlegur viðburður að árnefnd Elliðaánna og félagsmenn í SVFR hittist til að hreinsa úr Elliðaánum. Núna er komin dagsetning á þennan árlega viðburð og fer það þannig fram að hist verður við veiðihúsið næstkomandi laugardag klukkan 13:00 þar sem skipst verður á verkum. Það hefur verið ótrúlegt að sjá hvað kemur upp úr ánni á hverju ári við þessa hreinsun en þar má nefna reiðhjól, dekk, sólbekki og annað tilfallandi rusl sem að sjálfsögðu á ekkert erindi í ánni. Árnefndin vonast til að sjá sem felsta og minnir alla sem ætla að mæta að koma í vöðlum og með vinnuhanska. Ekki er hægt að keyra að veiðihúsinu en bílastæði eru tildæmis við bakkann hinum megin Elliðaánna sem og við stæðið þar sem veiðimenn leggja þegar Breiðan og Sjávarfoss er veiddur. Stangveiði Mest lesið Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði
Núna er komin dagsetning á þennan árlega viðburð og fer það þannig fram að hist verður við veiðihúsið næstkomandi laugardag klukkan 13:00 þar sem skipst verður á verkum. Það hefur verið ótrúlegt að sjá hvað kemur upp úr ánni á hverju ári við þessa hreinsun en þar má nefna reiðhjól, dekk, sólbekki og annað tilfallandi rusl sem að sjálfsögðu á ekkert erindi í ánni. Árnefndin vonast til að sjá sem felsta og minnir alla sem ætla að mæta að koma í vöðlum og með vinnuhanska. Ekki er hægt að keyra að veiðihúsinu en bílastæði eru tildæmis við bakkann hinum megin Elliðaánna sem og við stæðið þar sem veiðimenn leggja þegar Breiðan og Sjávarfoss er veiddur.
Stangveiði Mest lesið Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði