Veiðin fór vel af stað í Laxá í Mý Karl Lúðvíksson skrifar 30. maí 2023 08:23 Árni Friðleifsson með vænan urriða úr opnun Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mý í gær og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð hvasst á köflum var veiðin ágæt þennan fyrsta dag og fiskurinn vel haldin. Veiðin gekk samkvæmt okkar heimildum vel þennan fyrsta dag en flestar stangirnar voru að fá 5-15 fiska sem er virkilega fín veiði. Árni Friðleifsson fyrrum formaður SVFR og Jóhann Jón Ísleifsson, betur þekktur sem Jonni gæd, voru komnir með níu fiska á morgunvaktinni. Flest svæðin voru að gefa ágætlega en rólegast var á Hamri og Brettingsstöðum. Við fáum eflaust fleiri fréttir að norðan en á miðvikudaginn hefst svo veiði í Laxárdalnum. Við bendum á að það eru lausar stangir þar 8-10. júní og svo í Caddishollið 10.-13. júní. Næstu lausu dagar í Mývatnssveit eru uppúr miðjun júlí. Jonni með flottan fisk Stangveiði Mest lesið Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði
Veiðin gekk samkvæmt okkar heimildum vel þennan fyrsta dag en flestar stangirnar voru að fá 5-15 fiska sem er virkilega fín veiði. Árni Friðleifsson fyrrum formaður SVFR og Jóhann Jón Ísleifsson, betur þekktur sem Jonni gæd, voru komnir með níu fiska á morgunvaktinni. Flest svæðin voru að gefa ágætlega en rólegast var á Hamri og Brettingsstöðum. Við fáum eflaust fleiri fréttir að norðan en á miðvikudaginn hefst svo veiði í Laxárdalnum. Við bendum á að það eru lausar stangir þar 8-10. júní og svo í Caddishollið 10.-13. júní. Næstu lausu dagar í Mývatnssveit eru uppúr miðjun júlí. Jonni með flottan fisk
Stangveiði Mest lesið Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði