Besta upphitunin: „Var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2023 20:01 Freyja Karín Þorvarðardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir mættu í Bestu upphitunina. stöð 2 sport Þróttur og Valur mætast annað kvöld í annað sinn á fimm dögum. Af því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir tvo af efnilegustu leikmönnum landsins til sín í Bestu upphitunina. Freyja Karín Þorvarðardóttir skoraði sigurmark Þróttar þegar liðið sló Val út úr sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 2-1 sigri á laugardaginn. Þessi lið mætast aftur í 6. umferð Bestu deildarinnar á morgun. Freyja mætti til Helenu ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur, markverði Vals. „Ég held að maður sé bara meira peppaður í að gera betur,“ sagði Fanney aðspurð hvort tapið um helgina muni sitja í Valskonum. Freyja vill endurtaka leikinn frá því á laugardaginn. „Maður verður að halda sínu striki og að sýna að maður getur unnið svona leik tvisvar væri sterkt,“ sagði Freyja sem er frá Neskaupsstað og hóf ferilinn með FHL. Þar skoraði hún grimmt, áður en hún fór í Þrótt fyrir síðasta tímabil. „Þetta var öðruvísi en hérna fyrir sunnan. Maður keyrði á æfingar í fjörutíu mínútur til að fara á Reyðarfjörð. En mér fannst það mjög gaman,“ sagði Freyja. Klippa: Besta upphitunin fyrir 6. umferð Fanney er aftur á móti alin upp hjá Val og varð að aðalmarkverði liðsins þegar Sandra Sigurðardóttir hætti óvænt í vetur. „Ég bjóst ekki við því að hún myndi hætta og það kom mér sterklega á óvart,“ sagði Fanney sem var á báðum áttum hvað hún ætti að gera fyrir tímabilið; vera áfram í Val eða fara á lán. „Ég hélt að hún [Sandra] myndi alltaf spila þetta tímabil þannig að ég var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið því mig langaði að spila.“ Horfa má á upphitunina fyrir 6. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Bestu mörkin Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Sjá meira
Freyja Karín Þorvarðardóttir skoraði sigurmark Þróttar þegar liðið sló Val út úr sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 2-1 sigri á laugardaginn. Þessi lið mætast aftur í 6. umferð Bestu deildarinnar á morgun. Freyja mætti til Helenu ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur, markverði Vals. „Ég held að maður sé bara meira peppaður í að gera betur,“ sagði Fanney aðspurð hvort tapið um helgina muni sitja í Valskonum. Freyja vill endurtaka leikinn frá því á laugardaginn. „Maður verður að halda sínu striki og að sýna að maður getur unnið svona leik tvisvar væri sterkt,“ sagði Freyja sem er frá Neskaupsstað og hóf ferilinn með FHL. Þar skoraði hún grimmt, áður en hún fór í Þrótt fyrir síðasta tímabil. „Þetta var öðruvísi en hérna fyrir sunnan. Maður keyrði á æfingar í fjörutíu mínútur til að fara á Reyðarfjörð. En mér fannst það mjög gaman,“ sagði Freyja. Klippa: Besta upphitunin fyrir 6. umferð Fanney er aftur á móti alin upp hjá Val og varð að aðalmarkverði liðsins þegar Sandra Sigurðardóttir hætti óvænt í vetur. „Ég bjóst ekki við því að hún myndi hætta og það kom mér sterklega á óvart,“ sagði Fanney sem var á báðum áttum hvað hún ætti að gera fyrir tímabilið; vera áfram í Val eða fara á lán. „Ég hélt að hún [Sandra] myndi alltaf spila þetta tímabil þannig að ég var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið því mig langaði að spila.“ Horfa má á upphitunina fyrir 6. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Bestu mörkin Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Sjá meira