Valur getur hefnt strax í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2023 16:03 Þróttarar hafa verið á góðri siglingu í sumar en eiga erfiðan leik fyrir höndum í kvöld. VÍSIR/VILHELM Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti og Val en þessi tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta mætast í annað sinn á skömmum tíma í Laugardalnum í kvöld, þar sem Valskonur hafa harma að hefna. Sjötta umferð Bestu deildarinnar fer að mestu leyti fram í kvöld en einum leik var frestað fram á morgundag, leik Þórs/KA og FH á Akureyri. Stórleikur umferðarinnar er í Laugardal í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Val en liðin tróna á toppi deildarinnar með 10 stig hvort, stigi fyrir ofan Breiðablik og Þór/KA. Liðin mættust einnig í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins, í Laugardal, á laugardagskvöld og þar hafði Þróttur betur 2-1 þrátt fyrir að hafa lent undir í leiknum. Haley Berg kom Val yfir strax á fimmtu mínútu en Freyja Karín Þorvarðardóttir náði að jafna metin á 78. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Freyja var einmitt gestur í upphitunarþætti fyrir umferðina, ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur markverði Vals. Það var svo Sæunn Björnsdóttir sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu og kom Þrótti áfram í undanúrslitin. Sjötta umferð Bestu deildarinnar hefst fyrr en ella því fyrsti leikurinn, á milli ÍBV og Tindastóls, hefst núna klukkan 17. Leiknum var flýtt vegna oddaleiks ÍBV og Hauka sem einnig er í Eyjum í kvöld og hefst klukkan 19. Stjarnan freistar þess að svara fyrir sig með sigri á Keflavík, eftir óvænt tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki í síðustu umferð. Og á Selfossi mæta heimakonur Breiðabliki og freista þess að koma sér úr fallsæti. Að vanda eru allir leikir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sports. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Besta deild kvenna Valur Þróttur Reykjavík Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Sjötta umferð Bestu deildarinnar fer að mestu leyti fram í kvöld en einum leik var frestað fram á morgundag, leik Þórs/KA og FH á Akureyri. Stórleikur umferðarinnar er í Laugardal í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Val en liðin tróna á toppi deildarinnar með 10 stig hvort, stigi fyrir ofan Breiðablik og Þór/KA. Liðin mættust einnig í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins, í Laugardal, á laugardagskvöld og þar hafði Þróttur betur 2-1 þrátt fyrir að hafa lent undir í leiknum. Haley Berg kom Val yfir strax á fimmtu mínútu en Freyja Karín Þorvarðardóttir náði að jafna metin á 78. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Freyja var einmitt gestur í upphitunarþætti fyrir umferðina, ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur markverði Vals. Það var svo Sæunn Björnsdóttir sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu og kom Þrótti áfram í undanúrslitin. Sjötta umferð Bestu deildarinnar hefst fyrr en ella því fyrsti leikurinn, á milli ÍBV og Tindastóls, hefst núna klukkan 17. Leiknum var flýtt vegna oddaleiks ÍBV og Hauka sem einnig er í Eyjum í kvöld og hefst klukkan 19. Stjarnan freistar þess að svara fyrir sig með sigri á Keflavík, eftir óvænt tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki í síðustu umferð. Og á Selfossi mæta heimakonur Breiðabliki og freista þess að koma sér úr fallsæti. Að vanda eru allir leikir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sports. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna Valur Þróttur Reykjavík Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira